Rannsókn á árekstri flugvélanna á frumstigi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2024 15:45 Glögglega má sjá á flugleið vélanna tveggja á vef FlightRadar hvernig þær rekast saman. Hægra megin má sjá ummerkin á annarri vélinni eftir áreksturinn. Rannsókn á árekstri tveggja flugvéla við Vestmannaeyjar á sunnudag er á frumstigi. Ekki er ljóst hvenær skýrsla um málið verður gefin út af Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Þetta kemur fram í svari Ragnars Guðmundssonar, stjórnanda rannsókna á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa til Vísis. Greint var frá málinu síðastliðinn mánudag. Þá kom fram að flugmaður og farþegi hafi verið í annarri vélinni en aðeins flugmaður í hinni. Báðar hafi vélarnar verið flughæfar eftir að hafa rekist saman á flugi og þeim svo lent á Keflavíkurflugvelli. Til stóð að fljúga vélunum í ferjuflug til Norður-Ameríku. Flugvélarnar eru báðar af gerðinni Kingair B200. Greint hefur verið frá því að flugmenn vélanna hafi fyrst um sinn ekki tilkynnt yfirvöldum um atvikið. Það hafi ekki verið gert fyrr en þjónustuaðilar á Keflavíkurflugvelli tóku eftir skemmdum sem hlutust af árekstrinum. Hafi ekki verið gefið leyfi fyrir samflugi Morgunblaðið fullyrðir í dag og hefur eftir heimildum að flugmennirnir hafi flogið vélunum samsíða áður en þær rákust saman. Vinstri loftskrúfa annarrar vélarinnar hafi rekist í hægri láréttan stélflöt hinnar vélarinnar. Vélarnar flugu frá Belfast á Norður-Írlandi til Keflavíkur á sunnudag. Fullyrðir blaðið að flugmenn vélanna hafi óskað eftir því að fljúga samflug en fengið neitun úr flugturni. Flugmennirnir hafi þá verið í blindflugi í yfir 19.500 fetum en lækkað sig niður eftir að hafa fengið neitnunina. Þar hafi þeir flogið sjónflug og þá samsíða þegar vélarnar rákust saman, að því er Morgunblaðið fullyrðir. Flugleið vélanna á vef FlightRadar.FlightRadar Fréttir af flugi Vestmannaeyjar Samgönguslys Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Ragnars Guðmundssonar, stjórnanda rannsókna á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa til Vísis. Greint var frá málinu síðastliðinn mánudag. Þá kom fram að flugmaður og farþegi hafi verið í annarri vélinni en aðeins flugmaður í hinni. Báðar hafi vélarnar verið flughæfar eftir að hafa rekist saman á flugi og þeim svo lent á Keflavíkurflugvelli. Til stóð að fljúga vélunum í ferjuflug til Norður-Ameríku. Flugvélarnar eru báðar af gerðinni Kingair B200. Greint hefur verið frá því að flugmenn vélanna hafi fyrst um sinn ekki tilkynnt yfirvöldum um atvikið. Það hafi ekki verið gert fyrr en þjónustuaðilar á Keflavíkurflugvelli tóku eftir skemmdum sem hlutust af árekstrinum. Hafi ekki verið gefið leyfi fyrir samflugi Morgunblaðið fullyrðir í dag og hefur eftir heimildum að flugmennirnir hafi flogið vélunum samsíða áður en þær rákust saman. Vinstri loftskrúfa annarrar vélarinnar hafi rekist í hægri láréttan stélflöt hinnar vélarinnar. Vélarnar flugu frá Belfast á Norður-Írlandi til Keflavíkur á sunnudag. Fullyrðir blaðið að flugmenn vélanna hafi óskað eftir því að fljúga samflug en fengið neitun úr flugturni. Flugmennirnir hafi þá verið í blindflugi í yfir 19.500 fetum en lækkað sig niður eftir að hafa fengið neitnunina. Þar hafi þeir flogið sjónflug og þá samsíða þegar vélarnar rákust saman, að því er Morgunblaðið fullyrðir. Flugleið vélanna á vef FlightRadar.FlightRadar
Fréttir af flugi Vestmannaeyjar Samgönguslys Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira