Leita barna sem köstuðu klaka af brú á Miklubraut Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2024 13:54 Framrúða bílsins brotnaði eftir klakakastið. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar þriggja stráka á barnsaldri, mögulega á aldrinum níu til ellefu ára, sem grunaðir eru um að hafa kastað stórum klaka af göngubrú yfir Miklubraut í Reykjavík á sunnudag. Klakinn hafnaði á framrúðu bíls. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Þar segir að bílnum hafi verið ekið Miklubraut til austurs á móts við Rauðagerði um klukkan 17:20 síðastliðinn sunnudag. Varla þurfi að taka fram að hér sé um stórhættulegt athæfi að ræða, enda geti ökumenn hæglega misst stjórn á bílnum við slíkt með ófyrirséðum afleiðingum. Ökumaður bílsins segir þrjá stráka hafa verið á brúnni þegar þetta gerðist. Framrúða bílsins var ónýt eftir atvikið. Þurfti að skipta henni út fyrir nýja með tilheyrandi kostnaði fyrir ökumanninn, sem lögregla segir að hafi verið illa brugðið eftir uppákomuna. Lögreglan biður þau sem kunna að búa yfir upplýsingum um málið að hafa samband í síma 444-1000. Einnig má koma upplýsingum á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur.petur@lrh.is. Segist lögregla meðal annars eiga við upptökur úr myndavélum bíla sem ekið var þarna um á sama tíma. Þá biður lögregla foreldra og forráðamenn um að brýna fyrir börnum sínum þá miklu hættu sem skapast af slíku háttalagi. Lögreglumál Reykjavík Börn og uppeldi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Þar segir að bílnum hafi verið ekið Miklubraut til austurs á móts við Rauðagerði um klukkan 17:20 síðastliðinn sunnudag. Varla þurfi að taka fram að hér sé um stórhættulegt athæfi að ræða, enda geti ökumenn hæglega misst stjórn á bílnum við slíkt með ófyrirséðum afleiðingum. Ökumaður bílsins segir þrjá stráka hafa verið á brúnni þegar þetta gerðist. Framrúða bílsins var ónýt eftir atvikið. Þurfti að skipta henni út fyrir nýja með tilheyrandi kostnaði fyrir ökumanninn, sem lögregla segir að hafi verið illa brugðið eftir uppákomuna. Lögreglan biður þau sem kunna að búa yfir upplýsingum um málið að hafa samband í síma 444-1000. Einnig má koma upplýsingum á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur.petur@lrh.is. Segist lögregla meðal annars eiga við upptökur úr myndavélum bíla sem ekið var þarna um á sama tíma. Þá biður lögregla foreldra og forráðamenn um að brýna fyrir börnum sínum þá miklu hættu sem skapast af slíku háttalagi.
Lögreglumál Reykjavík Börn og uppeldi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira