Sainz yfirgefur Ferrari Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2024 23:01 Carlos Sainz er byrjaður að leita sér að nýju liði. Kym Illman/Getty Images Carlos Sainz, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, mun yfirgefa liðið að komandi tímabili loknu. Sainz sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld þar sem hann greindi frá þessu, en ákvörðunin kemur í kjölfar þess að tilkynnt var um að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton væri væntanlegur til liðsins fyrir tímabilið 2025. Spánverjinn hefur verið hjá Ferrari síðan 2021 og hefur hann unnið tvær keppnir með liðinu. „Eftir fréttir dagsins mun ég yfirgefa Scuderia Ferrari í lok tímabilsins 2024,“ segir í tilkynningu Sainz. „Við eigum enn langt tímabil framundan og eins og alltaf mun ég leggja mig allan fram fyrir aðdáendur okkar um allan heim.“ „Frétta af minni framtíð er að vænta á næstunni.“ Carlos Sainz has released a statement about his future 🏎️It follows the news that Lewis Hamilton will be joining Ferrari in 2025...#BBCF1 pic.twitter.com/ni8Wu5hHKL— BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sainz sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld þar sem hann greindi frá þessu, en ákvörðunin kemur í kjölfar þess að tilkynnt var um að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton væri væntanlegur til liðsins fyrir tímabilið 2025. Spánverjinn hefur verið hjá Ferrari síðan 2021 og hefur hann unnið tvær keppnir með liðinu. „Eftir fréttir dagsins mun ég yfirgefa Scuderia Ferrari í lok tímabilsins 2024,“ segir í tilkynningu Sainz. „Við eigum enn langt tímabil framundan og eins og alltaf mun ég leggja mig allan fram fyrir aðdáendur okkar um allan heim.“ „Frétta af minni framtíð er að vænta á næstunni.“ Carlos Sainz has released a statement about his future 🏎️It follows the news that Lewis Hamilton will be joining Ferrari in 2025...#BBCF1 pic.twitter.com/ni8Wu5hHKL— BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira