Xavi yfirgefur Barcelona í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2024 21:10 Xavi mun stíga til hliðar í sumar. Alex Caparros/Getty Images Xavi, þjálfari Barcelona í La Liga - spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, mun yfirgefa félagið að leiktíðinni lokinni. Þetta staðfesti Xavi eftir ótrúlegt tap Börsunga gegn Villareal í kvöld. Lokatölur í Katalóníu 3-5 og Barcelona nú 10 stigum á eftir toppliði Real Madríd. Hinn 44 ára gamli Xavi lék með Börsungum nær allan sinn feril en endaði hann í Katar. Þar hóf hann líka þjálfaraferil sinn áður en hann mætti til Barcelona árið 2021. Hann hefur gengið í gegnum súrt og sætt, stýrði liðinu til sigurs í La Liga á síðustu leiktíð en gríðarleg fjárhagsvandræði hafa herjað á félagið nær allan þann tíma sem Xavi hefur verið við stjórnvölin. Xavi: I will leave Barcelona in June . We have reached a point of no return. It's time for change. As a Culé, I think that it's time to leave . I spoke with the board and the club today. I will leave on the 30th of June . pic.twitter.com/PiT9gZItRQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2024 Samningur Xavi er til ársins 2025 en hann hefur nú staðfest að hann muni stíga til liðar í sumar þegar enn er ár eftir. „Ég mun yfirgefa Barcelona í júní. Það verður ekki aftur snúið og það er kominn tími á breytingar. Sem Culé þá tel ég það vera tími til kominn að stíga til hliðar. Ég talaði við stjórnina og félagið í dag. Ég mun hætta þann 30. júní.“ Xavi er annað stóra nafnið í knattspyrnuheiminum sem staðfestir brotthvarf sitt á stuttum tíma en Jürgen Klopp mun hætta sem þjálfari Liverpool í sumar. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Villareal lagði Barcelona í átta marka leik á Nývangi Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í síðasta leik La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Nývangi 3-5 að þessu sinni og ljóst að það er farið að hitna verulega undir Xavi, þjálfara Barcelona. 27. janúar 2024 19:50 Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Þetta staðfesti Xavi eftir ótrúlegt tap Börsunga gegn Villareal í kvöld. Lokatölur í Katalóníu 3-5 og Barcelona nú 10 stigum á eftir toppliði Real Madríd. Hinn 44 ára gamli Xavi lék með Börsungum nær allan sinn feril en endaði hann í Katar. Þar hóf hann líka þjálfaraferil sinn áður en hann mætti til Barcelona árið 2021. Hann hefur gengið í gegnum súrt og sætt, stýrði liðinu til sigurs í La Liga á síðustu leiktíð en gríðarleg fjárhagsvandræði hafa herjað á félagið nær allan þann tíma sem Xavi hefur verið við stjórnvölin. Xavi: I will leave Barcelona in June . We have reached a point of no return. It's time for change. As a Culé, I think that it's time to leave . I spoke with the board and the club today. I will leave on the 30th of June . pic.twitter.com/PiT9gZItRQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2024 Samningur Xavi er til ársins 2025 en hann hefur nú staðfest að hann muni stíga til liðar í sumar þegar enn er ár eftir. „Ég mun yfirgefa Barcelona í júní. Það verður ekki aftur snúið og það er kominn tími á breytingar. Sem Culé þá tel ég það vera tími til kominn að stíga til hliðar. Ég talaði við stjórnina og félagið í dag. Ég mun hætta þann 30. júní.“ Xavi er annað stóra nafnið í knattspyrnuheiminum sem staðfestir brotthvarf sitt á stuttum tíma en Jürgen Klopp mun hætta sem þjálfari Liverpool í sumar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Villareal lagði Barcelona í átta marka leik á Nývangi Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í síðasta leik La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Nývangi 3-5 að þessu sinni og ljóst að það er farið að hitna verulega undir Xavi, þjálfara Barcelona. 27. janúar 2024 19:50 Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Villareal lagði Barcelona í átta marka leik á Nývangi Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í síðasta leik La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Nývangi 3-5 að þessu sinni og ljóst að það er farið að hitna verulega undir Xavi, þjálfara Barcelona. 27. janúar 2024 19:50
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41