Segist vera dóttir Peles og vill að hann verði grafinn upp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2024 07:30 Pele lést 29. desember 2022. getty/Friedemann Vogel Brasilísk kona sem segist vera dóttir fótboltagoðsagnarinnar Peles vill að lík hans verði grafið upp fyrir faðernispróf. Pele lést undir lok árs 2022. Í erfðaskrá sinni kom fram að hann gæti átt fleiri börn en þau sjö sem hann átti opinberlega. Hin sextuga Maria do Socorro Azevedo heldur því fram að hún sé dóttir Peles en hann og móðir hennar áttu í stuttu sambandi. Móðirin sagði Pele hins vegar aldrei frá því að hún væri ólétt. Tvö barna Peles, Edinho Nascimento og Flavia Christina, fóru í DNA-próf eftir að hafa lesið erfðaskrána. Niðurstöðurnar úr því voru neikvæðar en samkvæmt lögmanni Mariu var þó möguleiki á blóðtengslum. Fyrir hönd Mariu hefur hann því óskað eftir að lík Peles verði grafið upp svo hægt sé að framkvæma faðernispróf. Í sjónvarpsviðtali á sunnudaginn sagðist Maria ekki vera á höttunum eftir peningum en ef hún reynist vera dóttir Peles á hún heimtingu á hluta af arfi hans sem skiptist á milli eiginkonu hans, barna og barnabarna. Lögmaður fjölskyldu Peles segir að hann mun berjast gegn því að lík hans verði grafið upp þar sem DNA-próf hafi þegar sýnt fram á að Maria sé ekki dóttir hans. Brasilía Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Pele lést undir lok árs 2022. Í erfðaskrá sinni kom fram að hann gæti átt fleiri börn en þau sjö sem hann átti opinberlega. Hin sextuga Maria do Socorro Azevedo heldur því fram að hún sé dóttir Peles en hann og móðir hennar áttu í stuttu sambandi. Móðirin sagði Pele hins vegar aldrei frá því að hún væri ólétt. Tvö barna Peles, Edinho Nascimento og Flavia Christina, fóru í DNA-próf eftir að hafa lesið erfðaskrána. Niðurstöðurnar úr því voru neikvæðar en samkvæmt lögmanni Mariu var þó möguleiki á blóðtengslum. Fyrir hönd Mariu hefur hann því óskað eftir að lík Peles verði grafið upp svo hægt sé að framkvæma faðernispróf. Í sjónvarpsviðtali á sunnudaginn sagðist Maria ekki vera á höttunum eftir peningum en ef hún reynist vera dóttir Peles á hún heimtingu á hluta af arfi hans sem skiptist á milli eiginkonu hans, barna og barnabarna. Lögmaður fjölskyldu Peles segir að hann mun berjast gegn því að lík hans verði grafið upp þar sem DNA-próf hafi þegar sýnt fram á að Maria sé ekki dóttir hans.
Brasilía Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira