Stal fjórum greiðslukortum og tók út 760 þúsund úr hraðbanka Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. janúar 2024 00:04 Héraðsdómur Vesturlands er í Borgarnesi en það kemur ekki fram hvar nákvæmlega brotin áttu sér stað. Hraðbankar Arion eru á fimm stöðum á Vesturlandi: Akranesi, Borgarnesi, Stykkishólmi, Grundarfirði og Búðardal. Vísir/Egill Kona var sakfelld í Héraðsdómi Vesturlands í vikunni fyrir að hafa stolið greiðslukortum fjögurra einstaklinga og tekið af kortunum fjárhæðir sem námu um 760 þúsund krónum. Í dómnum segir að konunni hafi verið gefið að sök að hafa stolið greiðslukortum af fjórum aðilum úr vistarverum þeirra og tekið í heimildarleysi allt í allt 760 þúsund íslenskra króna af bankareikningum fólksins í hraðbanka Arion. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 1. júní til 16. nóvember 2022 og tók konan mismikið og misoft út af kortunum. Mest tók hún af einum einstaklingnum 315 þúsund í fjórum úttektum en minnst 80 þúsund af öðrum þremur úttektum. Í dómnum segir að hin ákærða hafi brugðist „gróflega þeim trúnaði sem henni hafði verið sýndur“ með því að draga sér fjárhæðirnar. Á hinn bóginn sé hún með hreint sakarvottorð, hafi gengist greiðlega við brotum sínum og endurgreiddi brotaþolum. Hin ákærða játaði brot sín skýlaust fyrir dómi og krafðist dómurinn að hún yrði dæmd til 90 daga skilorðsbundins fangelsis sem falli niður að þremur árum liðnum haldi hún skilorð og til að greiða allan sakarkostnað og þóknun verjanda síns, 410 þúsund krónur. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Í dómnum segir að konunni hafi verið gefið að sök að hafa stolið greiðslukortum af fjórum aðilum úr vistarverum þeirra og tekið í heimildarleysi allt í allt 760 þúsund íslenskra króna af bankareikningum fólksins í hraðbanka Arion. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 1. júní til 16. nóvember 2022 og tók konan mismikið og misoft út af kortunum. Mest tók hún af einum einstaklingnum 315 þúsund í fjórum úttektum en minnst 80 þúsund af öðrum þremur úttektum. Í dómnum segir að hin ákærða hafi brugðist „gróflega þeim trúnaði sem henni hafði verið sýndur“ með því að draga sér fjárhæðirnar. Á hinn bóginn sé hún með hreint sakarvottorð, hafi gengist greiðlega við brotum sínum og endurgreiddi brotaþolum. Hin ákærða játaði brot sín skýlaust fyrir dómi og krafðist dómurinn að hún yrði dæmd til 90 daga skilorðsbundins fangelsis sem falli niður að þremur árum liðnum haldi hún skilorð og til að greiða allan sakarkostnað og þóknun verjanda síns, 410 þúsund krónur.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira