„Síðasta mínútan var svolítið grindvísk“ Smári Jökull Jónsson skrifar 11. janúar 2024 22:16 Jóhann Þór, þjálfari Grindavíkur. Vísir/Hulda Margrét Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var afar sáttur með sigur Suðurnesjaliðsins gegn Álftanesi í kvöld. Úrslitin réðust undir lokin eftir að gestirnir höfðu leitt lengst af. „Já og nei,“ sagði Jóhann Þór þegar blaðamaður spurði hann hvort það væri ósanngjarnt að kalla þetta stuld hjá Grindvíkingum í kvöld. „Við vorum góðir í leikhluta tvö og fjögur en það var lítið að frétta þarna inni á milli. Álftnesingar gerðu vel í að svæfa leikinn og koma honum niður á tempóið þar sem þeir vilja hafa þetta. Okkur gekk illa að bregðast við því. Ekkert mál, en ég tek það líka bara. Við unnum og það er það sem skiptir máli, að vera yfir í restina.“ Varnarlega voru Grindavíkingar slakir í upphafi leiks og Álftanes skoraði 27 stig í fyrsta leikhluta og hitti gríðarlega vel fyrir utan enda að fá opin skot. „Leikhluti eitt og þrjú, þar erum við á hælunum. Við erum í vandræðum með að komast í takt við þetta og finna lausnir í vörn og sókn. Við kláruðum þetta og tókum mjög sterkan sigur á góðu liði Álftnesinga. Þetta er mikilvægt fyrir baráttuna sem framundan er.“ Ólafur Ólafsson og DeAndre Kane settu báðir stóra þrista undir lok leiksins. Karfa Kane kom þegar 14 sekúndur voru eftir og tryggði Grindvíkingum sigurinn. „Ég er með nóg af mönnum sem þora að taka sénsinn á því að vera hetja eða skúrkur. Það er ekkert vesen á því. Þessi síðasta mínúta var svolítið grindvísk og það er mjög ánægjulegt. Mætingin hér í kvöld var geggjuð og stemnningin. Álftnesingar eiga líka hrós skilið fyrir góða mætingu og þetta var bara geggjað kvöld.“ Subway-deild karla UMF Grindavík UMF Álftanes Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
„Já og nei,“ sagði Jóhann Þór þegar blaðamaður spurði hann hvort það væri ósanngjarnt að kalla þetta stuld hjá Grindvíkingum í kvöld. „Við vorum góðir í leikhluta tvö og fjögur en það var lítið að frétta þarna inni á milli. Álftnesingar gerðu vel í að svæfa leikinn og koma honum niður á tempóið þar sem þeir vilja hafa þetta. Okkur gekk illa að bregðast við því. Ekkert mál, en ég tek það líka bara. Við unnum og það er það sem skiptir máli, að vera yfir í restina.“ Varnarlega voru Grindavíkingar slakir í upphafi leiks og Álftanes skoraði 27 stig í fyrsta leikhluta og hitti gríðarlega vel fyrir utan enda að fá opin skot. „Leikhluti eitt og þrjú, þar erum við á hælunum. Við erum í vandræðum með að komast í takt við þetta og finna lausnir í vörn og sókn. Við kláruðum þetta og tókum mjög sterkan sigur á góðu liði Álftnesinga. Þetta er mikilvægt fyrir baráttuna sem framundan er.“ Ólafur Ólafsson og DeAndre Kane settu báðir stóra þrista undir lok leiksins. Karfa Kane kom þegar 14 sekúndur voru eftir og tryggði Grindvíkingum sigurinn. „Ég er með nóg af mönnum sem þora að taka sénsinn á því að vera hetja eða skúrkur. Það er ekkert vesen á því. Þessi síðasta mínúta var svolítið grindvísk og það er mjög ánægjulegt. Mætingin hér í kvöld var geggjuð og stemnningin. Álftnesingar eiga líka hrós skilið fyrir góða mætingu og þetta var bara geggjað kvöld.“
Subway-deild karla UMF Grindavík UMF Álftanes Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins