Stelpur moka fyrir gott málefni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. desember 2023 21:01 Stelpurnar eru hörkuduglegar og moka til að safna fyrir Barnaspítala hringsins. Vísir/Sigurjón Þrjár harðduglegar ellefu ára stúlkur safna nú fyrir Barnaspítala Hringsins með því að moka innkeyrslur og tröppur hjá fólki. Þetta gera stúlkurnar af mikilli hjartagæsku og hugsjón því þær þekkja til spítalans. Þær Helga Dagmar, Ingibjörg Hafey og Yrja Björt eru allar í sjötta bekk í Vogaskóla. Þær voru ekki lengi að draga fram skóflurnar þegar tækifærið gafst í jólafríinu. Allur ágóðinn af moksturs viðskiptunum rennur til Barnaspítala hringsins. Hvað kostar þjónustan hjá ykkur? „Gangstéttin kostar þúsund krónur og bílastæðið þúsund krónur og bæði 1.500 krónur,“ segir Ingibjörg. Það er engin tilviljun að stelpurnar völdu Barnaspítalann til að styrkja því mæður Helgu og Ingibjargar vinna á vökudeildinni og síðan hefur Yrja sjálf reynslu af því að dvelja á spítalanum. Þykir þér dálítið vænt um þennan stað? „Nei, ekki beint en samt jú, því hann hjálpaði mér.“ Og viltu hafa umhverfið þar eins fallegt og hægt er? „Já, því það er ekkert mjög gaman að vera þar lengi.“ Stelpurnar eru staðráðnar í að safna dágóðri summu. „Við stefnum á mjög hátt“ „Já, við ætlum að reyna að ná sem mestu.“ Þær hafa auglýst þjónustuna í hverfisgrúppunni og svo gengið í hús. En eins og allir vita sem hafa staðið í mokstri að þá þetta hörkupúl. Snjómokstur Reykjavík Krakkar Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
Þær Helga Dagmar, Ingibjörg Hafey og Yrja Björt eru allar í sjötta bekk í Vogaskóla. Þær voru ekki lengi að draga fram skóflurnar þegar tækifærið gafst í jólafríinu. Allur ágóðinn af moksturs viðskiptunum rennur til Barnaspítala hringsins. Hvað kostar þjónustan hjá ykkur? „Gangstéttin kostar þúsund krónur og bílastæðið þúsund krónur og bæði 1.500 krónur,“ segir Ingibjörg. Það er engin tilviljun að stelpurnar völdu Barnaspítalann til að styrkja því mæður Helgu og Ingibjargar vinna á vökudeildinni og síðan hefur Yrja sjálf reynslu af því að dvelja á spítalanum. Þykir þér dálítið vænt um þennan stað? „Nei, ekki beint en samt jú, því hann hjálpaði mér.“ Og viltu hafa umhverfið þar eins fallegt og hægt er? „Já, því það er ekkert mjög gaman að vera þar lengi.“ Stelpurnar eru staðráðnar í að safna dágóðri summu. „Við stefnum á mjög hátt“ „Já, við ætlum að reyna að ná sem mestu.“ Þær hafa auglýst þjónustuna í hverfisgrúppunni og svo gengið í hús. En eins og allir vita sem hafa staðið í mokstri að þá þetta hörkupúl.
Snjómokstur Reykjavík Krakkar Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira