Jacques Delors er látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. desember 2023 18:38 Delors á ráðstefnu árið 2013. EPA Franski stjórnmálamaðurinn Jacques Delors, sem gegndi embætti formanns framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á níunda og tíunda áratugnum, er látinn. Hann var 98 ára gamall. Delors gegndi embættinu árin 1985 til 1995, lengur en nokkur annar. Hann var einn af hönnuðum evrusvæðisins, sem jók fæði fólks og þjónustu auk vöruflutninga milli aðildarríkja ESB til muna. Þá leit Schengen samstarfið dagsins ljós í valdatíð hans. Að auki gegndi hann embætti fjármálaráðherra Frakklands fyrir hönd Sósíalistaflokksins um skeið áður en hann leiddist út í Evrópustjórnmálin. Martine Aubry, dóttir Delors, greindi frá andláti föður síns og sagði hann hafa látist á heimili sínu í París í morgun. Emmanuel Macron Frakklandsforseti minntist Delors í færslu á X í dag. „Leiðtogi franskra örlaga. Óþrjótandi byggingarmaður okkar Evrópu. Baráttumaður fyrir mannlegu réttlæti. Jacques Delors var allt þetta. Skuldbinding hans, hugsjónir hans og réttlætiskennd munu ávallt veita okkur innblástur. Ég tek að ofan fyrir vinnu hans og minningu og votta ástvinum hans mína samúð.“ Homme d État au destin français.Inépuisable artisan de notre Europe.Combattant pour la justice humaine.Jacques Delors était tout cela.Son engagement, son idéal et sa droiture nous inspireront toujours. Je salue son uvre et sa mémoire et partage la peine de ses proches. pic.twitter.com/3D5FBvdduh— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) December 27, 2023 Frakkland Evrópusambandið Andlát Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Delors gegndi embættinu árin 1985 til 1995, lengur en nokkur annar. Hann var einn af hönnuðum evrusvæðisins, sem jók fæði fólks og þjónustu auk vöruflutninga milli aðildarríkja ESB til muna. Þá leit Schengen samstarfið dagsins ljós í valdatíð hans. Að auki gegndi hann embætti fjármálaráðherra Frakklands fyrir hönd Sósíalistaflokksins um skeið áður en hann leiddist út í Evrópustjórnmálin. Martine Aubry, dóttir Delors, greindi frá andláti föður síns og sagði hann hafa látist á heimili sínu í París í morgun. Emmanuel Macron Frakklandsforseti minntist Delors í færslu á X í dag. „Leiðtogi franskra örlaga. Óþrjótandi byggingarmaður okkar Evrópu. Baráttumaður fyrir mannlegu réttlæti. Jacques Delors var allt þetta. Skuldbinding hans, hugsjónir hans og réttlætiskennd munu ávallt veita okkur innblástur. Ég tek að ofan fyrir vinnu hans og minningu og votta ástvinum hans mína samúð.“ Homme d État au destin français.Inépuisable artisan de notre Europe.Combattant pour la justice humaine.Jacques Delors était tout cela.Son engagement, son idéal et sa droiture nous inspireront toujours. Je salue son uvre et sa mémoire et partage la peine de ses proches. pic.twitter.com/3D5FBvdduh— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) December 27, 2023
Frakkland Evrópusambandið Andlát Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira