Þjálfarinn sem vildi ekki nota Svövu valinn þjálfari ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 13:32 Juan Carlos Amoros hvetur sínar konur í NJ/NY Gotham FC áfram eftir einn af mörgum sigrum liðsins á tímabilinu. Getty/Ira L. Black Juan Amoros var valinn besti þjálfari tímabilsins í bandarísku NWSL kvennadeildinni í fótbolta en hann hefur náð sögulegum árangri með NJ/NY Gotham FC á sínu fyrsta tímabili. Gotham endaði í tólfta og síðasta sæti á tímabilinu fyrir komu Amoros en hann er nú búinn að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn um meistaratitilinn. Immediate impact.@gothamfc Head Coach Juan Carlos Amorós is the 2023 NWSL Coach of the Year!— National Women s Soccer League (@NWSL) November 7, 2023 Gotham var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina en hefur slegið út bæði North Carolina Courage og Portland Thorns í leið í úrslitaleikinn á móti OL Reign. Amoros vildi hins vegar ekki nota okkar konu á þessu tímabili. Hann setti Svövu Rós Guðmundsdóttur í frystikistuna snemma á leiktíðinni. Íslenska landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í janúar 2023. Hún fékk aftur á móti aðeins að koma inn á í fimm leikjum og spila bara 151 mínútu hjá Amoros. Svava spilaði einn hálfleik í fyrstu tveimur leikjunum en hún kom bara við sögu í þremur leikjum eftir það. Svava endaði á því að fara á láni til portúgalska félagsins Benfica þar sem hún varð síðan svo óheppin að meiðst á mjöðm. Coaching highlights reel you said?Roll the tape! pic.twitter.com/Px8cjkqnqA— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 7, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira
Gotham endaði í tólfta og síðasta sæti á tímabilinu fyrir komu Amoros en hann er nú búinn að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn um meistaratitilinn. Immediate impact.@gothamfc Head Coach Juan Carlos Amorós is the 2023 NWSL Coach of the Year!— National Women s Soccer League (@NWSL) November 7, 2023 Gotham var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina en hefur slegið út bæði North Carolina Courage og Portland Thorns í leið í úrslitaleikinn á móti OL Reign. Amoros vildi hins vegar ekki nota okkar konu á þessu tímabili. Hann setti Svövu Rós Guðmundsdóttur í frystikistuna snemma á leiktíðinni. Íslenska landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í janúar 2023. Hún fékk aftur á móti aðeins að koma inn á í fimm leikjum og spila bara 151 mínútu hjá Amoros. Svava spilaði einn hálfleik í fyrstu tveimur leikjunum en hún kom bara við sögu í þremur leikjum eftir það. Svava endaði á því að fara á láni til portúgalska félagsins Benfica þar sem hún varð síðan svo óheppin að meiðst á mjöðm. Coaching highlights reel you said?Roll the tape! pic.twitter.com/Px8cjkqnqA— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 7, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira