Kvennafrídagurinn í myndum Jakob Bjarnar skrifar 24. október 2023 17:15 Konur þyrptust þúsundum saman niður að Arnarhóli til að fagna og mótmæla. vísir/vilhelm Allt lagðist á eitt við að gera Kvennafrídaginn og baráttufund við Arnarhól að mest sótta viðburði Íslandssögunnar. Ef að líkum lætur. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var á vettvangi. Veður var með miklum ágætum og metur Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, það svo að aldrei hafi verið þetta margt fólk í kringum Arnarhól og í nærliggjandi götum. Ekki liggja nákvæmar tölur um mætingu en það reyndi lögregla þó með aðstoð myndavéla. „Þetta er nálægt sjötíu til hundrað þúsund manns,“ segir Ásgeir Þór uppnuminn. Óumdeilt er að fjöldinn var rosalegur. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis var á vettvangi, hann fór vítt og breitt um og mundaði vél sína. Hér getur að líta afraksturinn. Látum myndirnar tala sínu máli. Gríðarlegur mannfjöldi safnaðist saman við Arnarhól og var stemmningin með því allra besta.vísir/vilhelm Gamlar kempur úr kvennabaráttunni létu sig ekki vanta.vísir/vilhelm Talsverður hiti var í fundarmönnum og mátti sjá ófá skilti þar sem ýmis slagorð voru sett fram.vísir/vilhelm Þó margvísleg kröfugerðin væri viðruð var stutt í brosið á samstöðufundinum. Þarna má meðal annars sjá Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar sem lét sig ekki vanta, þó henni finnist eitt og annað skjóta skökku við.vísir/vilhelm Yngsta kynslóðin lét sig ekki vanta og hluti hennar tók sér stöðu fremst við sviðið.vísir/vilhelm Lögreglan segir að aldrei hafi fleiri verið samankomnir við Arnarhól.vísir/vilhelm Kvennaverkfall væri ekki kvennaverkfall ef Ingibjörg Sólrún Gísladóttir gripi ekki í míkrófóninn.vísir/vilhelm Mannfjöldann, að uppistöðu konur, dreif að.vísir/vilhelm Konur á öllum aldri mótmæltu.vísir/vilhelm Ekki liggur fyrir hversu mörg mættu en víst er að þau eru mörg.vísir/vilhelm Kvennaverkfall Reykjavík Jafnréttismál Kjaramál Samkvæmislífið Kvennafrídagurinn Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
Veður var með miklum ágætum og metur Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, það svo að aldrei hafi verið þetta margt fólk í kringum Arnarhól og í nærliggjandi götum. Ekki liggja nákvæmar tölur um mætingu en það reyndi lögregla þó með aðstoð myndavéla. „Þetta er nálægt sjötíu til hundrað þúsund manns,“ segir Ásgeir Þór uppnuminn. Óumdeilt er að fjöldinn var rosalegur. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis var á vettvangi, hann fór vítt og breitt um og mundaði vél sína. Hér getur að líta afraksturinn. Látum myndirnar tala sínu máli. Gríðarlegur mannfjöldi safnaðist saman við Arnarhól og var stemmningin með því allra besta.vísir/vilhelm Gamlar kempur úr kvennabaráttunni létu sig ekki vanta.vísir/vilhelm Talsverður hiti var í fundarmönnum og mátti sjá ófá skilti þar sem ýmis slagorð voru sett fram.vísir/vilhelm Þó margvísleg kröfugerðin væri viðruð var stutt í brosið á samstöðufundinum. Þarna má meðal annars sjá Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar sem lét sig ekki vanta, þó henni finnist eitt og annað skjóta skökku við.vísir/vilhelm Yngsta kynslóðin lét sig ekki vanta og hluti hennar tók sér stöðu fremst við sviðið.vísir/vilhelm Lögreglan segir að aldrei hafi fleiri verið samankomnir við Arnarhól.vísir/vilhelm Kvennaverkfall væri ekki kvennaverkfall ef Ingibjörg Sólrún Gísladóttir gripi ekki í míkrófóninn.vísir/vilhelm Mannfjöldann, að uppistöðu konur, dreif að.vísir/vilhelm Konur á öllum aldri mótmæltu.vísir/vilhelm Ekki liggur fyrir hversu mörg mættu en víst er að þau eru mörg.vísir/vilhelm
Kvennaverkfall Reykjavík Jafnréttismál Kjaramál Samkvæmislífið Kvennafrídagurinn Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira