Vill frekar banna síma utan en innan skóla Árni Sæberg skrifar 16. október 2023 11:10 Magnús Þór Jónsson er formaður Kennarasambands Íslands. Vísir/Vilhelm Formaður Kennarasambands Íslands segir það enga töfralausn að banna símanotkun barna í grunnskólum. Félagskvíði sé til að mynda vandamál meðal stúlkna allt niður í þriðja bekk og það komi ekki til vegna síma. Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, settist niður með stjórnendum Bítisins á Bylgjunni til þess að ræða andlega líðan barna í grunnskólum landsins. Tilefnið er viðtal Þorgríms Þráinssonar í sama þætti á dögunum, sem hefur vakið gríðarlega athygli. Þorgrímur sagði neyðarástand í landinu. Líðan ungmenna, námsárangur og málskilningur kalli á aðgerðir. Hann sagði foreldra vera að bregðast og kennara og skóla ekki geta meir. Þá sagði hann að hann sæi gríðarlegan mun á líðan nemenda og málfærni þeirra í skólum þar sem farsímanotkun sé bönnuð. „Glöggt er gests augað“ Magnús Þór segist að mörgu leyti taka undir áhyggjur Þorgríms og að glöggt sé gests augað, en Þorgímur hefur haldið fyrirlestra reglulega í grunnskólum í á annan áratug. „Það er margt í hans máli sem ég gat tekið undir og var sammála. Svo var, eins og gengur, sem við myndum vilja útvíkka og fara betur yfir. Hvort sem það eru skólamálin sjálf eða foreldrasamstarf, sem hefur auðvitað breyst gríðarlega á síðustu áratugum, og klárt mál að eins og áður, þegar umræðan fer á þennan stað þá vonum við að við náum að leiða hana á þann stað að við getum sameinast um það sem sem klárlega skiptir okkur mestu máli.“ Börnum hafi alltaf liðið misjafnlega Magnús Þór segir að það sé alveg klárt mál að það sem Þorgrímur lýsir varðandi líðan barna hafi lengi verið vandamál. „Við erum á þeim stað að vera með börn sem líður misjafnlega og það er eitthvað sem, sem betur fer, á síðustu tuttugu árum hefur orðið ríkari þáttur í umræðunni. Við sem erum inni í skólanum þekkjum það núna. Þegar við erum að hitta fólk, sem var í skólakerfinu fyrir tuttugu, þrjátíu árum, þá voru allt önnu viðmið hlutverk kennarans var að vera uppfræðarinn og minna að hugsa um líðanina. Umræðan hverfist of mikið um símana Magnús Þór segir að umræða um símanotkun barna og hugsanlegt bann við henni hafi orðið háværari undanfarin ár. Hann segir það augljóst mál að sú leið myndi fría uppalendur. „Ef við getum sagt það að við ætlum bara að banna símana í skólunum og þar með höfum við lokið verkefninu sem við þurfum að eiga við. Það er það sem mér hefur fundist umræðan verða of mikið og ég hef áhyggjur af því að aftur verði umræðan um það sem við erum sammála Þorgrími um, varðandi það að við viljum fá átak í því að vinna á vanlíðan barna, verði aftur þessi umræða. Vill frekar banna símana utan skóla Hann segist hafa lagt það til að símanotkun barna verði frekar bönnuð utan skóla en innan. Mjög mikið af skólum hafi unnið frábær verkefni með hjálp snjalltækja Viðtal við Magnús Þór í Bítinu má heyra í spilaranum hér að neðan: Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Grunnskólar Geðheilbrigði Bítið Tengdar fréttir Sálfræðingar staldra við áhyggjur Þorgríms Þráinssonar Tveir sálfræðingar Sálstofunnar hafa svarað yfirlýsingum Þorgríms Þráinssonar um líðan íslenskra barna í grein. Þeir fagna umræðunni en staldra þó við ákveðin atriði hjá Þorgrími. Það sé einföldun að flokka alla vanlíðan undir sama hatt og að það eigi ekki að gera foreldra að sökudólgum heldur líta á uppeldi barna sem samfélagsverkefni. 15. október 2023 18:32 Foreldrar verði að vera góð fyrirmynd þegar kemur að símanotkun Rithöfundur segir neyðarástand ríkja vegna stöðu ungmenna í ýmsum málum. Taka þurfi á málinu undir eins. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir foreldra verða að taka spjallið og vera góðar fyrirmyndir. 12. október 2023 19:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, settist niður með stjórnendum Bítisins á Bylgjunni til þess að ræða andlega líðan barna í grunnskólum landsins. Tilefnið er viðtal Þorgríms Þráinssonar í sama þætti á dögunum, sem hefur vakið gríðarlega athygli. Þorgrímur sagði neyðarástand í landinu. Líðan ungmenna, námsárangur og málskilningur kalli á aðgerðir. Hann sagði foreldra vera að bregðast og kennara og skóla ekki geta meir. Þá sagði hann að hann sæi gríðarlegan mun á líðan nemenda og málfærni þeirra í skólum þar sem farsímanotkun sé bönnuð. „Glöggt er gests augað“ Magnús Þór segist að mörgu leyti taka undir áhyggjur Þorgríms og að glöggt sé gests augað, en Þorgímur hefur haldið fyrirlestra reglulega í grunnskólum í á annan áratug. „Það er margt í hans máli sem ég gat tekið undir og var sammála. Svo var, eins og gengur, sem við myndum vilja útvíkka og fara betur yfir. Hvort sem það eru skólamálin sjálf eða foreldrasamstarf, sem hefur auðvitað breyst gríðarlega á síðustu áratugum, og klárt mál að eins og áður, þegar umræðan fer á þennan stað þá vonum við að við náum að leiða hana á þann stað að við getum sameinast um það sem sem klárlega skiptir okkur mestu máli.“ Börnum hafi alltaf liðið misjafnlega Magnús Þór segir að það sé alveg klárt mál að það sem Þorgrímur lýsir varðandi líðan barna hafi lengi verið vandamál. „Við erum á þeim stað að vera með börn sem líður misjafnlega og það er eitthvað sem, sem betur fer, á síðustu tuttugu árum hefur orðið ríkari þáttur í umræðunni. Við sem erum inni í skólanum þekkjum það núna. Þegar við erum að hitta fólk, sem var í skólakerfinu fyrir tuttugu, þrjátíu árum, þá voru allt önnu viðmið hlutverk kennarans var að vera uppfræðarinn og minna að hugsa um líðanina. Umræðan hverfist of mikið um símana Magnús Þór segir að umræða um símanotkun barna og hugsanlegt bann við henni hafi orðið háværari undanfarin ár. Hann segir það augljóst mál að sú leið myndi fría uppalendur. „Ef við getum sagt það að við ætlum bara að banna símana í skólunum og þar með höfum við lokið verkefninu sem við þurfum að eiga við. Það er það sem mér hefur fundist umræðan verða of mikið og ég hef áhyggjur af því að aftur verði umræðan um það sem við erum sammála Þorgrími um, varðandi það að við viljum fá átak í því að vinna á vanlíðan barna, verði aftur þessi umræða. Vill frekar banna símana utan skóla Hann segist hafa lagt það til að símanotkun barna verði frekar bönnuð utan skóla en innan. Mjög mikið af skólum hafi unnið frábær verkefni með hjálp snjalltækja Viðtal við Magnús Þór í Bítinu má heyra í spilaranum hér að neðan:
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Grunnskólar Geðheilbrigði Bítið Tengdar fréttir Sálfræðingar staldra við áhyggjur Þorgríms Þráinssonar Tveir sálfræðingar Sálstofunnar hafa svarað yfirlýsingum Þorgríms Þráinssonar um líðan íslenskra barna í grein. Þeir fagna umræðunni en staldra þó við ákveðin atriði hjá Þorgrími. Það sé einföldun að flokka alla vanlíðan undir sama hatt og að það eigi ekki að gera foreldra að sökudólgum heldur líta á uppeldi barna sem samfélagsverkefni. 15. október 2023 18:32 Foreldrar verði að vera góð fyrirmynd þegar kemur að símanotkun Rithöfundur segir neyðarástand ríkja vegna stöðu ungmenna í ýmsum málum. Taka þurfi á málinu undir eins. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir foreldra verða að taka spjallið og vera góðar fyrirmyndir. 12. október 2023 19:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Sálfræðingar staldra við áhyggjur Þorgríms Þráinssonar Tveir sálfræðingar Sálstofunnar hafa svarað yfirlýsingum Þorgríms Þráinssonar um líðan íslenskra barna í grein. Þeir fagna umræðunni en staldra þó við ákveðin atriði hjá Þorgrími. Það sé einföldun að flokka alla vanlíðan undir sama hatt og að það eigi ekki að gera foreldra að sökudólgum heldur líta á uppeldi barna sem samfélagsverkefni. 15. október 2023 18:32
Foreldrar verði að vera góð fyrirmynd þegar kemur að símanotkun Rithöfundur segir neyðarástand ríkja vegna stöðu ungmenna í ýmsum málum. Taka þurfi á málinu undir eins. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir foreldra verða að taka spjallið og vera góðar fyrirmyndir. 12. október 2023 19:00