Svona horfir þú á úrslitaleikinn í Lengjudeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. september 2023 08:01 Stuðningsmenn Vestra munu fjölmenna á Laugardalsvöllinn í dag, sem og Mosfellingar vitaskuld. Í dag ræðst hvort Vestri frá Ísafirði eða Afturelding úr Mosfellsbæ komist upp í Bestu deild karla. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli klukkan 16.00 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Um er að ræða einn stærsta leik ársins í íslenskri knattspyrnu en gera má ráð fyrir að sjaldan hafi verið meiri fjármunir í húfi í stökum leik á Íslandsmótinu. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en þökk sé samstarfssamningi Sýnar hf., Lengjunnar og ÍTF verður útsendingin í opinni dagskrá. Útsendingin verður á Stöð 2 Sport sem er öllu jöfnu aðgengileg fyrir alla þá sem hafa áskrift að Sport Ísland eða Sportpakkanum. Stöð 2 appið Fyrir þá sem eru ekki með áskrift en vilja horfa á leikinn er hægt að notast við app Stöðvar 2 sem er aðgengilegt fyrir Android og iOS síma, sem og Apple TV, Android TV og Amazon Fire TV. Allir geta notað Stöð 2 appið, óháð því hvar þeir eru með sín fjarskipti. Það eina sem þarf til að búa til aðgang er nafn, símanúmer og kennitala. Hér má sjá leiðbeiningar. Hægt er að horfa á útsendinguna í Stöð 2 appinu með því að velja rásina „Stöð 2 Sport kynning“ sem má finna ásamt öðrum sjónvarpsstöðum með því að velja „Sjónvarp“ í valmyndinni. Vakin er sérstök athygli á því að þeir sem eru ekki áskrifendur geta ekki horft á útsendinguna með því að velja leikinn í valmyndinni „Framundan í beinni“ þar sem sú valmynd vísar á sjónvarpsrásina Stöð 2 Sport en ekki „Stöð 2 Sport kynning“ Myndlykill Vodafone Fyrir þá sem hafa ekki áskrift að Sport Ísland eða Sportpakkanum verður hægt að horfa á leikinn á sjónvarpsrásinni „Stöð 2 Sport kynning“ sem er á rás 15. Vakin er sérstök athygli á því að þeir sem eru ekki áskrifendur geta ekki horft á útsendinguna með því að velja leikinn í valmyndinni „Framundan í beinni“ þar sem sú valmynd vísar á sjónvarpsrásina Stöð 2 Sport en ekki „Stöð 2 Sport kynning“ Myndlykill Símans Stöð 2 Sport er aðgengileg í myndlyklum Símans og verður ólæst á meðan útsendingunni stendur. Nova TV og Sjónvarp Símans Stöð 2 Sport er aðgengileg í bæði Nova TV appinu og Sjónvarpi Símans. Stöð 2 Sport verður ólæst á meðan útsendingunni stendur. Vefsjónvarp Stöðvar 2 Hægt verður að horfa á útsendinguna á sjónvarpsvef Stöðvar 2 með því að smella hér. Nú eða hreinlega í glugganum hér að neðan. Lengjudeild karla Vestri Afturelding Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Um er að ræða einn stærsta leik ársins í íslenskri knattspyrnu en gera má ráð fyrir að sjaldan hafi verið meiri fjármunir í húfi í stökum leik á Íslandsmótinu. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en þökk sé samstarfssamningi Sýnar hf., Lengjunnar og ÍTF verður útsendingin í opinni dagskrá. Útsendingin verður á Stöð 2 Sport sem er öllu jöfnu aðgengileg fyrir alla þá sem hafa áskrift að Sport Ísland eða Sportpakkanum. Stöð 2 appið Fyrir þá sem eru ekki með áskrift en vilja horfa á leikinn er hægt að notast við app Stöðvar 2 sem er aðgengilegt fyrir Android og iOS síma, sem og Apple TV, Android TV og Amazon Fire TV. Allir geta notað Stöð 2 appið, óháð því hvar þeir eru með sín fjarskipti. Það eina sem þarf til að búa til aðgang er nafn, símanúmer og kennitala. Hér má sjá leiðbeiningar. Hægt er að horfa á útsendinguna í Stöð 2 appinu með því að velja rásina „Stöð 2 Sport kynning“ sem má finna ásamt öðrum sjónvarpsstöðum með því að velja „Sjónvarp“ í valmyndinni. Vakin er sérstök athygli á því að þeir sem eru ekki áskrifendur geta ekki horft á útsendinguna með því að velja leikinn í valmyndinni „Framundan í beinni“ þar sem sú valmynd vísar á sjónvarpsrásina Stöð 2 Sport en ekki „Stöð 2 Sport kynning“ Myndlykill Vodafone Fyrir þá sem hafa ekki áskrift að Sport Ísland eða Sportpakkanum verður hægt að horfa á leikinn á sjónvarpsrásinni „Stöð 2 Sport kynning“ sem er á rás 15. Vakin er sérstök athygli á því að þeir sem eru ekki áskrifendur geta ekki horft á útsendinguna með því að velja leikinn í valmyndinni „Framundan í beinni“ þar sem sú valmynd vísar á sjónvarpsrásina Stöð 2 Sport en ekki „Stöð 2 Sport kynning“ Myndlykill Símans Stöð 2 Sport er aðgengileg í myndlyklum Símans og verður ólæst á meðan útsendingunni stendur. Nova TV og Sjónvarp Símans Stöð 2 Sport er aðgengileg í bæði Nova TV appinu og Sjónvarpi Símans. Stöð 2 Sport verður ólæst á meðan útsendingunni stendur. Vefsjónvarp Stöðvar 2 Hægt verður að horfa á útsendinguna á sjónvarpsvef Stöðvar 2 með því að smella hér. Nú eða hreinlega í glugganum hér að neðan.
Lengjudeild karla Vestri Afturelding Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira