Fjöldi ávísana vegna Ozempic og skyldra lyfja hefur fjórfaldast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. september 2023 12:46 Lyfin hafa notið gríðarlegra vinsælda á síðustu misserum, jafnvel þótt þau geti haft ýmsar aukaverkanir í för með sér. epa/Ida Marie Odgaard Fjölda ávísana vegna lyfja á borð við Ozempic sem skrifað er upp á ársfjórðungslega í Bandaríkjunum hefur fjórfaldast frá 2020. Síðustu þrjá mánuði ársins 2022 voru níu milljón lyfseðlar gefnir út vegna lyfjanna. Frá þessu greinir Washington Post og vísar í skýrslu rannsóknarfyrirtækisins Trilliant Health. Ozempic hefur verið samþykkt í Bandaríkjunum sem meðferðarúrræði vegna sykursýki en gögnin benda til þess að því sé einnig ávísað í nokkru magni vegna annarra nota. Ozempic og áþekk lyf hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri sem aðferð við þyngdarstjórnun. Athygli ber að vekja á því að ofangreindar tölur byggja á tryggingakröfum en talið er að fjöldi einstaklinga greiði fyrir lyfin úr eigin vasa. Samkvæmt rannsókn Trilliant hefur rétt rúmlega helmingur þeirra sem tekur Ozempic eða áþekk lyf sögu um sykursýki. Þá kemur einnig í ljós að fjöldi virðist hafa fengið lyfjunum ávísað án þess að heimsækja lækni. Þegar horft er til lyfjamarkaðarins í heild voru Ozempic og skyld lyf, til að mynda Wegovy, í fjórða sæti á lista yfir þau lyf sem Bandaríkjamenn vörðu mestu fjármagni í árið 2021. Lyfin herma eftir hórmóninu GLP-1, sem hægir á tæmingu magans og sendir sedduskilaboð til heilans. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hefur notkun lyfjanna aukist um allt að 480 prósent á einu ári, ef horft er til stórborga landsins. Þá hefur Goldman Sachs greint frá því að 54 önnur þyngdarstjórnunarlyf séu á seinni stigum rannsókna. Lyf Bandaríkin Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira
Frá þessu greinir Washington Post og vísar í skýrslu rannsóknarfyrirtækisins Trilliant Health. Ozempic hefur verið samþykkt í Bandaríkjunum sem meðferðarúrræði vegna sykursýki en gögnin benda til þess að því sé einnig ávísað í nokkru magni vegna annarra nota. Ozempic og áþekk lyf hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri sem aðferð við þyngdarstjórnun. Athygli ber að vekja á því að ofangreindar tölur byggja á tryggingakröfum en talið er að fjöldi einstaklinga greiði fyrir lyfin úr eigin vasa. Samkvæmt rannsókn Trilliant hefur rétt rúmlega helmingur þeirra sem tekur Ozempic eða áþekk lyf sögu um sykursýki. Þá kemur einnig í ljós að fjöldi virðist hafa fengið lyfjunum ávísað án þess að heimsækja lækni. Þegar horft er til lyfjamarkaðarins í heild voru Ozempic og skyld lyf, til að mynda Wegovy, í fjórða sæti á lista yfir þau lyf sem Bandaríkjamenn vörðu mestu fjármagni í árið 2021. Lyfin herma eftir hórmóninu GLP-1, sem hægir á tæmingu magans og sendir sedduskilaboð til heilans. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hefur notkun lyfjanna aukist um allt að 480 prósent á einu ári, ef horft er til stórborga landsins. Þá hefur Goldman Sachs greint frá því að 54 önnur þyngdarstjórnunarlyf séu á seinni stigum rannsókna.
Lyf Bandaríkin Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira