Fjöldi ávísana vegna Ozempic og skyldra lyfja hefur fjórfaldast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. september 2023 12:46 Lyfin hafa notið gríðarlegra vinsælda á síðustu misserum, jafnvel þótt þau geti haft ýmsar aukaverkanir í för með sér. epa/Ida Marie Odgaard Fjölda ávísana vegna lyfja á borð við Ozempic sem skrifað er upp á ársfjórðungslega í Bandaríkjunum hefur fjórfaldast frá 2020. Síðustu þrjá mánuði ársins 2022 voru níu milljón lyfseðlar gefnir út vegna lyfjanna. Frá þessu greinir Washington Post og vísar í skýrslu rannsóknarfyrirtækisins Trilliant Health. Ozempic hefur verið samþykkt í Bandaríkjunum sem meðferðarúrræði vegna sykursýki en gögnin benda til þess að því sé einnig ávísað í nokkru magni vegna annarra nota. Ozempic og áþekk lyf hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri sem aðferð við þyngdarstjórnun. Athygli ber að vekja á því að ofangreindar tölur byggja á tryggingakröfum en talið er að fjöldi einstaklinga greiði fyrir lyfin úr eigin vasa. Samkvæmt rannsókn Trilliant hefur rétt rúmlega helmingur þeirra sem tekur Ozempic eða áþekk lyf sögu um sykursýki. Þá kemur einnig í ljós að fjöldi virðist hafa fengið lyfjunum ávísað án þess að heimsækja lækni. Þegar horft er til lyfjamarkaðarins í heild voru Ozempic og skyld lyf, til að mynda Wegovy, í fjórða sæti á lista yfir þau lyf sem Bandaríkjamenn vörðu mestu fjármagni í árið 2021. Lyfin herma eftir hórmóninu GLP-1, sem hægir á tæmingu magans og sendir sedduskilaboð til heilans. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hefur notkun lyfjanna aukist um allt að 480 prósent á einu ári, ef horft er til stórborga landsins. Þá hefur Goldman Sachs greint frá því að 54 önnur þyngdarstjórnunarlyf séu á seinni stigum rannsókna. Lyf Bandaríkin Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Frá þessu greinir Washington Post og vísar í skýrslu rannsóknarfyrirtækisins Trilliant Health. Ozempic hefur verið samþykkt í Bandaríkjunum sem meðferðarúrræði vegna sykursýki en gögnin benda til þess að því sé einnig ávísað í nokkru magni vegna annarra nota. Ozempic og áþekk lyf hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri sem aðferð við þyngdarstjórnun. Athygli ber að vekja á því að ofangreindar tölur byggja á tryggingakröfum en talið er að fjöldi einstaklinga greiði fyrir lyfin úr eigin vasa. Samkvæmt rannsókn Trilliant hefur rétt rúmlega helmingur þeirra sem tekur Ozempic eða áþekk lyf sögu um sykursýki. Þá kemur einnig í ljós að fjöldi virðist hafa fengið lyfjunum ávísað án þess að heimsækja lækni. Þegar horft er til lyfjamarkaðarins í heild voru Ozempic og skyld lyf, til að mynda Wegovy, í fjórða sæti á lista yfir þau lyf sem Bandaríkjamenn vörðu mestu fjármagni í árið 2021. Lyfin herma eftir hórmóninu GLP-1, sem hægir á tæmingu magans og sendir sedduskilaboð til heilans. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hefur notkun lyfjanna aukist um allt að 480 prósent á einu ári, ef horft er til stórborga landsins. Þá hefur Goldman Sachs greint frá því að 54 önnur þyngdarstjórnunarlyf séu á seinni stigum rannsókna.
Lyf Bandaríkin Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira