Sjáðu samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Japan Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 23:00 Verðlaunahafar keppninnar í Japan. Vísir/Getty Red Bull tryggði sér í nótt sigurinn í keppni bílasmiða í Formúlu 1. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Keppnin í Japan í morgun var viðburðarík og þó svo að aðeins annar ökumanna Red Bull lyki keppni dugði það liðinu til að tryggja sér titilinn. Þetta er annað árið í röð sem Red Bull vinnur titilinn eftirsótta en munurinn á 1. og 2. sæti hefur aldrei verið jafn mikill í sögu Formúlu 1. Lando Norris náði öðru sætinu í keppninni í Japan á undan liðsfélaga sínum hjá McLaren Oscar Piastri. Lewis Hamilton og George Russel náðu fimmta og sjötta sætinu en Hamilton sagði fyrir keppnina að næstu sex mánuðir hjá Mercedes liðinu þyrftu að vera þeir bestu í sögunni til að liðið gæti nálgast Red Bull í baráttunni. Verstappen hefur verið frábær á tímabilinu og leiðir keppni ökumanna. Helgin var hins vegar ekki jafn góð fyrir liðsfélaga hans Carlos Sainz sem þurfti í tvígang að leita á þjónustusvæðið eftir árekstra við Hamilton og Kevin Magnusen. Hann hætti síðan keppni. Samantekt frá keppni helgarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Formúla 1 í Japan - Samantekt Akstursíþróttir Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Keppnin í Japan í morgun var viðburðarík og þó svo að aðeins annar ökumanna Red Bull lyki keppni dugði það liðinu til að tryggja sér titilinn. Þetta er annað árið í röð sem Red Bull vinnur titilinn eftirsótta en munurinn á 1. og 2. sæti hefur aldrei verið jafn mikill í sögu Formúlu 1. Lando Norris náði öðru sætinu í keppninni í Japan á undan liðsfélaga sínum hjá McLaren Oscar Piastri. Lewis Hamilton og George Russel náðu fimmta og sjötta sætinu en Hamilton sagði fyrir keppnina að næstu sex mánuðir hjá Mercedes liðinu þyrftu að vera þeir bestu í sögunni til að liðið gæti nálgast Red Bull í baráttunni. Verstappen hefur verið frábær á tímabilinu og leiðir keppni ökumanna. Helgin var hins vegar ekki jafn góð fyrir liðsfélaga hans Carlos Sainz sem þurfti í tvígang að leita á þjónustusvæðið eftir árekstra við Hamilton og Kevin Magnusen. Hann hætti síðan keppni. Samantekt frá keppni helgarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Formúla 1 í Japan - Samantekt
Akstursíþróttir Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira