Ráðinn rekstrarstjóri Alvotech Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2023 13:54 Faysal Kalmoua. Alvotech Faysal Kalmoua hefur verið skipaður framkvæmdastjóri rekstrar hjá Alvotech og tekur hann við starfinu af Hafrúnu Friðriksdóttur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallar. Þar segir að breytingarnar komi í kjölfar þess að félagið hafi lagt inn endurnýjaða umsókn um markaðsleyfi í Bankaríkjunum fyrir AVT02, fyrirhugaða líftæknilyfjahliðstæðu með útskiptileika við Humira (adalimumab) í háum styrk. „Faysal hefur verið framkvæmdastjóri verkefnaþróunar Alvotech frá því snemma á þessu ári. Hann hefur jafnframt átt sæti í stjórn Alvotech síðan 2020. Áður gegndi hann ýmsum framkvæmdastjórnarstöðum hjá Alvogen og Synthon. Hann er með meistaragráðu í efnafræði frá Radboud Nijmegen háskólanum og MBA frá Insead. Haft er eftir Róberti Wessman, stjórnarformanni og forstjóra Alvotech, að það sé sér sönn ánægja að bjóða Faysal velkominn í stöðu framkvæmdastóra rekstrar. „Hann þekkir starfsemi félagsins auðvitað ákaflega vel. Við vorum afar þakklát Hafrúnu þegar hún féllst á að koma til starfa hjá Alvotech á síðast ári og ljá félaginu víðtæka þekkingu og reynslu úr lyfjaiðnaðinum. Brennandi áhugi hennar á framleiðslu- og gæðamálum mun halda áfram að veita okkur innblástur,“ segir Róbert. Þá er haft eftir Faysal að það sé mikill fengur að fá að taka þátt í einstakri vegferð Alvotech. „Ég hlakka til að halda áfram að vinna með því hæfileikaríka og samhenta teymi sem Alvotech hefur á að skipa og leggja mitt af mörkum til að gera félagið leiðandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu líftæknilyfjahliðstæða.“ Alvotech, stofnað af Róberti Wessman, er líftæknifyrirtæki sem einbeitir sér að þróun og framleiðslu líftæknihliðstæðulyfja fyrir sjúklinga um allan heim. Vistaskipti Alvotech Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Grafalvarleg staða Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallar. Þar segir að breytingarnar komi í kjölfar þess að félagið hafi lagt inn endurnýjaða umsókn um markaðsleyfi í Bankaríkjunum fyrir AVT02, fyrirhugaða líftæknilyfjahliðstæðu með útskiptileika við Humira (adalimumab) í háum styrk. „Faysal hefur verið framkvæmdastjóri verkefnaþróunar Alvotech frá því snemma á þessu ári. Hann hefur jafnframt átt sæti í stjórn Alvotech síðan 2020. Áður gegndi hann ýmsum framkvæmdastjórnarstöðum hjá Alvogen og Synthon. Hann er með meistaragráðu í efnafræði frá Radboud Nijmegen háskólanum og MBA frá Insead. Haft er eftir Róberti Wessman, stjórnarformanni og forstjóra Alvotech, að það sé sér sönn ánægja að bjóða Faysal velkominn í stöðu framkvæmdastóra rekstrar. „Hann þekkir starfsemi félagsins auðvitað ákaflega vel. Við vorum afar þakklát Hafrúnu þegar hún féllst á að koma til starfa hjá Alvotech á síðast ári og ljá félaginu víðtæka þekkingu og reynslu úr lyfjaiðnaðinum. Brennandi áhugi hennar á framleiðslu- og gæðamálum mun halda áfram að veita okkur innblástur,“ segir Róbert. Þá er haft eftir Faysal að það sé mikill fengur að fá að taka þátt í einstakri vegferð Alvotech. „Ég hlakka til að halda áfram að vinna með því hæfileikaríka og samhenta teymi sem Alvotech hefur á að skipa og leggja mitt af mörkum til að gera félagið leiðandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu líftæknilyfjahliðstæða.“ Alvotech, stofnað af Róberti Wessman, er líftæknifyrirtæki sem einbeitir sér að þróun og framleiðslu líftæknihliðstæðulyfja fyrir sjúklinga um allan heim.
Vistaskipti Alvotech Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Grafalvarleg staða Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira