Fjölnir pakkaði Grindavík saman Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2023 20:35 Fyrirliðinn Hans Viktor var á skotskónum í kvöld. Facebook-síða Fjölnis Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Fjölnir er í baráttunn um að enda sem efst í umspili Lengjudeildarinnar um sæti í Bestu deild karla að ári á meðan Grindavík hefur verið að vakna eftir að Brynjar Björn Gunnarsson tók við stjórnartaumunum. Grindvíkingar hafa látið sig dreyma um að komast í umspilið en þær vonir urðu að litlu sem engu í kvöld. Leikurinn var einstefna frá upphafi til enda. Máni Austmann Hilmarsson kom Fjölni yfir á 7. mínútu og Bjarni Gunnarsson tvöfaldaði forystuna um miðbik fyrri hálfleiks. Hans Viktor Guðmundsson og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson bættu við mörkum í síðari hálfleik áður en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson minnkaði muninn fyrir Grindavík. Axel Freyr Harðarson kórónaði góðan leik Fjölnis og tryggði liðinu 5-1 sigur með marki skömmu eftir að Grindavík minnkaði muninn. Fjölnir er nú með 33 stig í 3. sæti á meðan Grindavík er í 8. sæti með 22 stig. Botnlið Ægis nældi í stig gegn Gróttu í kvöld en Grótta er í 8. sæti eftir leik kvöldsins. Lokatölur í Þorlákshöfn 2-2 þar sem Atli Rafn Guðbjartsson og Brynjólfur Þór Eyþórsson skoruðu mörk Ægis en Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Grímur Ingi Jakobsson skoruðu mörk gestanna. Anton Fannar Kjartansson fékk svo rautt spjald í liði Ægis á 45. mínútu. Grótta er með 22 stig í 7. sæti á meðan Ægir er með 9 stig í botnsætinu. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Fjölnir UMF Grindavík Ægir Grótta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Fjölnir er í baráttunn um að enda sem efst í umspili Lengjudeildarinnar um sæti í Bestu deild karla að ári á meðan Grindavík hefur verið að vakna eftir að Brynjar Björn Gunnarsson tók við stjórnartaumunum. Grindvíkingar hafa látið sig dreyma um að komast í umspilið en þær vonir urðu að litlu sem engu í kvöld. Leikurinn var einstefna frá upphafi til enda. Máni Austmann Hilmarsson kom Fjölni yfir á 7. mínútu og Bjarni Gunnarsson tvöfaldaði forystuna um miðbik fyrri hálfleiks. Hans Viktor Guðmundsson og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson bættu við mörkum í síðari hálfleik áður en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson minnkaði muninn fyrir Grindavík. Axel Freyr Harðarson kórónaði góðan leik Fjölnis og tryggði liðinu 5-1 sigur með marki skömmu eftir að Grindavík minnkaði muninn. Fjölnir er nú með 33 stig í 3. sæti á meðan Grindavík er í 8. sæti með 22 stig. Botnlið Ægis nældi í stig gegn Gróttu í kvöld en Grótta er í 8. sæti eftir leik kvöldsins. Lokatölur í Þorlákshöfn 2-2 þar sem Atli Rafn Guðbjartsson og Brynjólfur Þór Eyþórsson skoruðu mörk Ægis en Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Grímur Ingi Jakobsson skoruðu mörk gestanna. Anton Fannar Kjartansson fékk svo rautt spjald í liði Ægis á 45. mínútu. Grótta er með 22 stig í 7. sæti á meðan Ægir er með 9 stig í botnsætinu.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Fjölnir UMF Grindavík Ægir Grótta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann