Gosið í dauðateygjunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2023 08:19 Eldgos við Litla Hrút á Reykjanesi hófst 10. júlí. Myndin er tekin 27. júlí. vísir/vilhelm Það lítur allt út fyrir að eldgosið sem hófst 10. júlí síðastliðinn við Litla Hrút sé að líða undir lok. „Gosopið er búið að minnka mjög mikið,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni í samtali við Vísi. „Það má vænta þess að þetta sé í dauðateygjunum,“ bætir hún við. Líklegt er að gospið lokist en hraunrennsli haldið áfram neðan jarðar. „Svo getur bara komið tappi í gosið, sem er nógu sterkur til að halda, og þá er þessu lokið í bili,“ segir Salóme. Um síðustu helgi var greint frá niðurstöðum Jarðvísindastofnunnar Háskóla Íslands þar sem fram kom að dregið hafi úr afli gossins um 30 til 50 prósent síðustu vikuna í júlí. Var því talið að goslok væru möguleg eftir eina til tvær vikur að því gefnu að framleiðni gossins haldi áfram að falla með sama hraða. Í síðustu mælingum á kvikurennsli sprungunnar mældist rennslið fimm rúmmetrar á sekúndu. Þær mælingar eru frá 31. ágúst og má því gera ráð fyrir því að rennslið hafi minnkað síðan þá. Á vefmyndavél RÚV sést aðeins í reyk frá gosinu en enga kviku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yJfiMhqLgTY">watch on YouTube</a> Það eru þá allar líkur á því að þetta klárist á næstu dögum? „Það lítur allt út fyrir það en svo er aldrei hægt að segja til um það. Það getur lokast fyrir gosopið og opnast ný sprunga. En þetta fer hjaðnandi.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Sjá meira
„Gosopið er búið að minnka mjög mikið,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni í samtali við Vísi. „Það má vænta þess að þetta sé í dauðateygjunum,“ bætir hún við. Líklegt er að gospið lokist en hraunrennsli haldið áfram neðan jarðar. „Svo getur bara komið tappi í gosið, sem er nógu sterkur til að halda, og þá er þessu lokið í bili,“ segir Salóme. Um síðustu helgi var greint frá niðurstöðum Jarðvísindastofnunnar Háskóla Íslands þar sem fram kom að dregið hafi úr afli gossins um 30 til 50 prósent síðustu vikuna í júlí. Var því talið að goslok væru möguleg eftir eina til tvær vikur að því gefnu að framleiðni gossins haldi áfram að falla með sama hraða. Í síðustu mælingum á kvikurennsli sprungunnar mældist rennslið fimm rúmmetrar á sekúndu. Þær mælingar eru frá 31. ágúst og má því gera ráð fyrir því að rennslið hafi minnkað síðan þá. Á vefmyndavél RÚV sést aðeins í reyk frá gosinu en enga kviku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yJfiMhqLgTY">watch on YouTube</a> Það eru þá allar líkur á því að þetta klárist á næstu dögum? „Það lítur allt út fyrir það en svo er aldrei hægt að segja til um það. Það getur lokast fyrir gosopið og opnast ný sprunga. En þetta fer hjaðnandi.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Sjá meira