Það furðulegasta við gosstöðvarnar hingað til Bjarki Sigurðsson skrifar 2. ágúst 2023 11:13 Frá eldgosinu við Litla-Hrút. Vísir/Arnar Litlu mátti muna að illa færi þegar erlendur ferðamaður flaug á svifvæng við gosstöðvarnar við Litla-Hrút í gær. Lögreglustjórinn segir atvikið líklegasta það furðulegasta sem hefur gerst við gosstöðvarnar hingað til. Nokkur atvik áttu sér stað við eldstöðvarnar á Reykjanesskaga í gær sem lögreglustjóranum á Suðurnesjum þykir ekki til fyrirmyndar. Tvisvar lenti þyrlur á svæði sem er skilgreint sem hættusvæði og bannsvæði. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, segir að hann muni hafa samband við flugrekstraraðilana vegna þess en þetta er ekki í fyrsta sinn sem þyrluflugmenn lenta á bannsvæði við gosið. Sem stendur er ekki vitað frá hvaða fyrirtæki þyrlurnar voru. Úlfar Lúðvíksson er lögreglustjórinn á Suðurnesjum.Vísir/Baldur „Það eru ekki mörg fyrirtæki sem stunda þessa starfsemi á Íslandi en eftir sem áður furðulegt í dag að þyrluflugmenn, einstaka þyrluflugmenn, virði ekki þetta system okkar inn á svæðinu,“ segir Úlfar. Það var síðan í gær sem maður á svifvæng lét sig húrra fram af fjallinu og mátti litlu muna að illa færi. „Hann alveg klárlega fór þarna fram af fjallinu. Mönnum leyst nú ekki alveg á hvað hann var að gera en þetta fór nú vel og hann lenti heill á húfi,“ segir Úlfar. Björn Steinbekk náði myndbandi af atvikinu sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Maður stekkur af fjalli við eldgosið Hann segir þetta mál vera afar furðulegt. „Þetta er auðvitað bara fífldirfska. Eitthvað sem maður vill ekki sjá. Það er margt sem gerist þarna inn við gosstöðvarnar en þetta er svona kannski það furðulegasta hingað til,“ segir Úlfar að lokum. Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira
Nokkur atvik áttu sér stað við eldstöðvarnar á Reykjanesskaga í gær sem lögreglustjóranum á Suðurnesjum þykir ekki til fyrirmyndar. Tvisvar lenti þyrlur á svæði sem er skilgreint sem hættusvæði og bannsvæði. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, segir að hann muni hafa samband við flugrekstraraðilana vegna þess en þetta er ekki í fyrsta sinn sem þyrluflugmenn lenta á bannsvæði við gosið. Sem stendur er ekki vitað frá hvaða fyrirtæki þyrlurnar voru. Úlfar Lúðvíksson er lögreglustjórinn á Suðurnesjum.Vísir/Baldur „Það eru ekki mörg fyrirtæki sem stunda þessa starfsemi á Íslandi en eftir sem áður furðulegt í dag að þyrluflugmenn, einstaka þyrluflugmenn, virði ekki þetta system okkar inn á svæðinu,“ segir Úlfar. Það var síðan í gær sem maður á svifvæng lét sig húrra fram af fjallinu og mátti litlu muna að illa færi. „Hann alveg klárlega fór þarna fram af fjallinu. Mönnum leyst nú ekki alveg á hvað hann var að gera en þetta fór nú vel og hann lenti heill á húfi,“ segir Úlfar. Björn Steinbekk náði myndbandi af atvikinu sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Maður stekkur af fjalli við eldgosið Hann segir þetta mál vera afar furðulegt. „Þetta er auðvitað bara fífldirfska. Eitthvað sem maður vill ekki sjá. Það er margt sem gerist þarna inn við gosstöðvarnar en þetta er svona kannski það furðulegasta hingað til,“ segir Úlfar að lokum.
Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira