Þrettándi sigur Red Bull í röð þegar Verstappen kom fyrstur í mark í Belgíu Siggeir Ævarsson skrifar 30. júlí 2023 20:16 Max Verstappen hefur verið algjörlega óstöðvandi í ár Vísir/Getty Lið Red Bull hefur nú unnið hvert einasta mót á árinu sem og síðasta mót ársins 2022, svo að sigrarnir eru orðnir þrettán í röð. Max Verstappen kom fyrstur í mark þrátt fyrir að hafa misst ráspólinn vegna breytinga á bílnum. Þetta var áttunda mótið í röð sem Verstappen vinnur, en aðeins einn annar ökumaður í sögunni hefur áður náð þeim árangri að vinna átta mót í röð. Það var Þjóðverjinn Sebastian Vettel, sem endaði á að næla í níu sigra í röð árið 2013 en hann var einmitt einnig ökumaður Red Bull. Yfirburðir Red Bull í Formúlu 1 hafa verið algjörir í ár og er liðið með meira en tvöfalt fleiri stig en Mercedes sem kemur næst í baráttunni. Red Bull's march towards the title continues #BelgianGP #F1 pic.twitter.com/ABHityvTju— Formula 1 (@F1) July 30, 2023 Svipaða sögu er að segja af keppni ökumanna þar sem Verstappen er í algjörum sérflokki, með 314 stig, en næsti maður á blað er samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, með 189 stig. Max is in a class of his own currently #BelgianGP #F1 pic.twitter.com/aQFAVap2Ho— Formula 1 (@F1) July 30, 2023 Akstursíþróttir Tengdar fréttir Vill aflýsa keppni helgarinnar ef ekki verði hægt að tryggja öryggi ökumanna George Russell, ökumaður Mercedes, segir að stjórn FIA verði að setja öryggi ökumanna í forgang og aflýsa keppninni á Spa-Francorchamps í Belgíu ef aðstæður verði ekki öruggar um helgina. Tvö banaslys hafa orðið á brautinni á síðustu fjórum árum. 27. júlí 2023 19:08 Red Bull sló þrjátíu og fimm ára gamalt met McLaren Red Bull er hreinlega óstöðvandi í Formúlu 1 þessi misserin. Með sigri sínum í Ungverjalandi sló Red Bull 35 ára gamalt met McLaren yfir keppnir sigraðar í röð. 23. júlí 2023 15:31 Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þetta var áttunda mótið í röð sem Verstappen vinnur, en aðeins einn annar ökumaður í sögunni hefur áður náð þeim árangri að vinna átta mót í röð. Það var Þjóðverjinn Sebastian Vettel, sem endaði á að næla í níu sigra í röð árið 2013 en hann var einmitt einnig ökumaður Red Bull. Yfirburðir Red Bull í Formúlu 1 hafa verið algjörir í ár og er liðið með meira en tvöfalt fleiri stig en Mercedes sem kemur næst í baráttunni. Red Bull's march towards the title continues #BelgianGP #F1 pic.twitter.com/ABHityvTju— Formula 1 (@F1) July 30, 2023 Svipaða sögu er að segja af keppni ökumanna þar sem Verstappen er í algjörum sérflokki, með 314 stig, en næsti maður á blað er samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, með 189 stig. Max is in a class of his own currently #BelgianGP #F1 pic.twitter.com/aQFAVap2Ho— Formula 1 (@F1) July 30, 2023
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Vill aflýsa keppni helgarinnar ef ekki verði hægt að tryggja öryggi ökumanna George Russell, ökumaður Mercedes, segir að stjórn FIA verði að setja öryggi ökumanna í forgang og aflýsa keppninni á Spa-Francorchamps í Belgíu ef aðstæður verði ekki öruggar um helgina. Tvö banaslys hafa orðið á brautinni á síðustu fjórum árum. 27. júlí 2023 19:08 Red Bull sló þrjátíu og fimm ára gamalt met McLaren Red Bull er hreinlega óstöðvandi í Formúlu 1 þessi misserin. Með sigri sínum í Ungverjalandi sló Red Bull 35 ára gamalt met McLaren yfir keppnir sigraðar í röð. 23. júlí 2023 15:31 Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Vill aflýsa keppni helgarinnar ef ekki verði hægt að tryggja öryggi ökumanna George Russell, ökumaður Mercedes, segir að stjórn FIA verði að setja öryggi ökumanna í forgang og aflýsa keppninni á Spa-Francorchamps í Belgíu ef aðstæður verði ekki öruggar um helgina. Tvö banaslys hafa orðið á brautinni á síðustu fjórum árum. 27. júlí 2023 19:08
Red Bull sló þrjátíu og fimm ára gamalt met McLaren Red Bull er hreinlega óstöðvandi í Formúlu 1 þessi misserin. Með sigri sínum í Ungverjalandi sló Red Bull 35 ára gamalt met McLaren yfir keppnir sigraðar í röð. 23. júlí 2023 15:31
Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00