Ensku strákarnir Evrópumeistarar án þess að fá á sig mark Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 18:30 Leikmenn Englands fagna með þjálfara sínum, goðsögninni Lee Carsley. Sam Barnes/Getty Images England lagði Spán 1-0 í úrslitum Evrópumóts U-21 árs landsliða. Enska liðið fór í gegnum mótið án þess að fá á sig mark þökk sé James Trafford, markverði liðsins, en hann varði vítaspyrnu í sigri dagsins. Leikurinn fór fram á Adjarabet-vellinum í Georgíu þar sem mótið var spilað. Fyrir leik var erfitt að átta sig á hvort liðið væri sigurstranglegra en vörn vinnur titla og England hafði ekki enn fengið á sig mark. England win the U21 Euros after beating Spain 1-0.They won all six of their games without conceding a single goal in the tournament pic.twitter.com/ZsI18uERqq— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Það mátti sjá að um úrslitaleik væri að ræða en bæði lið fengu fjölmörg gul spjöld í dag. Það var hins vegar England sem braut ísinn í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Curtis Jones, leikmaður Liverpool, skoraði eftir sendingu frá Cole Palmer, leikmanni Manchester City. Í upphafi síðari hálfleiks kom Abel Ruiz, leikmaður Braga í Portúgal, boltanum í netið og staðan orðin jöfn 1-1 en eftir að myndbandsdómari leiksins hafði skoðað markið betur var það dæmt af. Tíminn leið og England gerði hvað það gat til að halda fengnum hlut. Þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma fékk Spánn vítaspyrnu. Áðurnefndur Ruiz fór á punktinn en Trafford sá við honum og tryggði Englandi sigurinn. Saved the penalty and the follow-up in the last minute of the final. Didn t concede all tournament.James Trafford for England U21s pic.twitter.com/h20BYhoOXp— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Í kjölfarið á vítaspyrnunni fengu þeir Antonio Blanco og Morgan Gibbs-White báðir sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það kom ekki að sök þar sem þeir voru hvorugur inn á vellinum og hafði það engin áhrif á fagnaðarlæti enskra. England stóð uppi sem Evrópumeistari U-21 árs landsliða karla án þess að fá á sig mark. Fótbolti Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Sjá meira
Leikurinn fór fram á Adjarabet-vellinum í Georgíu þar sem mótið var spilað. Fyrir leik var erfitt að átta sig á hvort liðið væri sigurstranglegra en vörn vinnur titla og England hafði ekki enn fengið á sig mark. England win the U21 Euros after beating Spain 1-0.They won all six of their games without conceding a single goal in the tournament pic.twitter.com/ZsI18uERqq— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Það mátti sjá að um úrslitaleik væri að ræða en bæði lið fengu fjölmörg gul spjöld í dag. Það var hins vegar England sem braut ísinn í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Curtis Jones, leikmaður Liverpool, skoraði eftir sendingu frá Cole Palmer, leikmanni Manchester City. Í upphafi síðari hálfleiks kom Abel Ruiz, leikmaður Braga í Portúgal, boltanum í netið og staðan orðin jöfn 1-1 en eftir að myndbandsdómari leiksins hafði skoðað markið betur var það dæmt af. Tíminn leið og England gerði hvað það gat til að halda fengnum hlut. Þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma fékk Spánn vítaspyrnu. Áðurnefndur Ruiz fór á punktinn en Trafford sá við honum og tryggði Englandi sigurinn. Saved the penalty and the follow-up in the last minute of the final. Didn t concede all tournament.James Trafford for England U21s pic.twitter.com/h20BYhoOXp— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Í kjölfarið á vítaspyrnunni fengu þeir Antonio Blanco og Morgan Gibbs-White báðir sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það kom ekki að sök þar sem þeir voru hvorugur inn á vellinum og hafði það engin áhrif á fagnaðarlæti enskra. England stóð uppi sem Evrópumeistari U-21 árs landsliða karla án þess að fá á sig mark.
Fótbolti Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti