Stefni allt í að gjósi á milli Fagradalsfjalls og Keilis Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. júlí 2023 13:57 Keilir og svæðið í kring úr lofti. Þar er líklegast að byrji nú að gjósa. Vísir/RAX Það stefnir allt í það að gangurinn undir svæðinu á milli Fagradalsfjalls og Keilis sé að fara að gjósa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá rannsóknarstofu Háskóla Íslands í eldfjallafræði og náttúruvá. 7000 skjálftar hafa mælst síðan skjálftahrinan hófst á Reykjanesi þann 4. júlí og innflæði kviku er tvöfalt hraðari en í fyrra. Í tilkynningunni segir að komi gosið upp á þessu svæði og afl gossins verði svipað því sem var í gosinu í fyrra og eiginleikar kvikunnar svipaðir þá sé líklegast að hraunflæðið fylgi rennslileiðum á korti sem má sjá hér að neðan. „Því sunnar sem gosprungan er því meiri líkur eru á því að hraunið flæði yfir gígana og hraunið frá 2022 og niður í Meradali,“ segir í tilkynningunni. „Ef hún opnast miðja vegu þarna á milli, er líklegast að hraunið renni til austurs í átt að Núpshlíðarhálsi. Því nær Keili sem gosprungan þá aukast líkurnar á því að hraun flæði til norðurs og niður eftir hlíðum Þráinskjaldar.“ Innflæði kviku tvöfalt hraðar en í fyrra Í tilkynningu Veðurstofunnar kemur fram að um 7000 skjálftar hafa mælst frá því að hrinan hófst á Reykjanesskaga þann 4.júlí síðastliðin. Hrinan er vegna nýs kvikuinnskots á mili Fagradalsfjalls og Keilis. „Þrátt fyrir minnkandi skjálftavirkni bendir aflögun sem mæld er með GPS og InSAR eindregið til þess að kvika sé að færast nær yfirborði,“ segir í tilkynningunni. Gliðnun er eftir um 2.8 kílómetra línu á milli Fagradalsfjalls og Keilis með miðju rétt norðan við litla Hrút sem er í mjög góðu samræmi við það sem skjálftavirkni hefur sýnt, að sögn Veðurstofunnar. Mælingar sýna einnig að innflæði kviku er næstum tvöfalt hraðar en í aðdraganda gossins í ágúst 2022, en heildarrúmmál kviku sem komið hefur upp í efri hluta skorpunnar er svipað eða um 12 milljón rúmmetrar. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Grindavík Vogar Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Sjá meira
Í tilkynningunni segir að komi gosið upp á þessu svæði og afl gossins verði svipað því sem var í gosinu í fyrra og eiginleikar kvikunnar svipaðir þá sé líklegast að hraunflæðið fylgi rennslileiðum á korti sem má sjá hér að neðan. „Því sunnar sem gosprungan er því meiri líkur eru á því að hraunið flæði yfir gígana og hraunið frá 2022 og niður í Meradali,“ segir í tilkynningunni. „Ef hún opnast miðja vegu þarna á milli, er líklegast að hraunið renni til austurs í átt að Núpshlíðarhálsi. Því nær Keili sem gosprungan þá aukast líkurnar á því að hraun flæði til norðurs og niður eftir hlíðum Þráinskjaldar.“ Innflæði kviku tvöfalt hraðar en í fyrra Í tilkynningu Veðurstofunnar kemur fram að um 7000 skjálftar hafa mælst frá því að hrinan hófst á Reykjanesskaga þann 4.júlí síðastliðin. Hrinan er vegna nýs kvikuinnskots á mili Fagradalsfjalls og Keilis. „Þrátt fyrir minnkandi skjálftavirkni bendir aflögun sem mæld er með GPS og InSAR eindregið til þess að kvika sé að færast nær yfirborði,“ segir í tilkynningunni. Gliðnun er eftir um 2.8 kílómetra línu á milli Fagradalsfjalls og Keilis með miðju rétt norðan við litla Hrút sem er í mjög góðu samræmi við það sem skjálftavirkni hefur sýnt, að sögn Veðurstofunnar. Mælingar sýna einnig að innflæði kviku er næstum tvöfalt hraðar en í aðdraganda gossins í ágúst 2022, en heildarrúmmál kviku sem komið hefur upp í efri hluta skorpunnar er svipað eða um 12 milljón rúmmetrar.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Grindavík Vogar Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Sjá meira