Elsti maðurinn til að hljóta Nóbelsverðlaun er látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. júní 2023 10:23 John B. Goodenough starfaði við Texas-háskóla í 37 ár. AP Bandaríski eðlisfræðingurinn John B. Goodenough er látinn, hundrað ára að aldri. Goodenough var einn þriggja sem hlaut Nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 2019 fyrir þróun liþíumrafhlaða og varð þar með elsti maðurinn til að hljóta Nóbelsverðlaun. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Goodenough hafi látist á hjúkrunarheimili í Austin í Texas á sunnudaginn. Goodenough, sem starfaði í 37 ár við Texas-háskóla, hlaut Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði ásamt hinum ensk-bandaríska M. Stanley Whittingham og hinum japanska Akira Yoshino. Þróun litþíumrafhlaða hafa valdið straumhvörfum en rafhlöðurnar geta geymt mikið rafmagn sem framleitt er úr sólar- og vindorku og geta þannig átt þátt í að stuðla að samfélagi sem sé ekki háð jarðefnaeldsneyti. Kosturinn við litínjónarafhlöður er að þær byggja ekki á efnaskiptum sem brjóta niður rafeindir, heldur liþíumjónum sem flæða fram og aftur milli plús- og mínusskauts. Hafa þær nýst til að knýja meðal annars farsíma, tölvur, gangráða og rafbíla með endurnýjanlegri orku. Upphaf slíkra rafhlaðna má rekja aftur til áttunda áratugarins þar sem Stanley Whittingham vann að því að þróa leiðir til að stuðla að jarðefnalausu samfélagi. Goodenough byggði svo á rannsóknum Whittingham og þróaði rafhlöðurnar á þann veg að endingartíminn tvöfaldaðist með nýtingu kóbaltoxíðs í plússkautinu. Andlát Nóbelsverðlaun Vísindi Bandaríkin Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Goodenough hafi látist á hjúkrunarheimili í Austin í Texas á sunnudaginn. Goodenough, sem starfaði í 37 ár við Texas-háskóla, hlaut Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði ásamt hinum ensk-bandaríska M. Stanley Whittingham og hinum japanska Akira Yoshino. Þróun litþíumrafhlaða hafa valdið straumhvörfum en rafhlöðurnar geta geymt mikið rafmagn sem framleitt er úr sólar- og vindorku og geta þannig átt þátt í að stuðla að samfélagi sem sé ekki háð jarðefnaeldsneyti. Kosturinn við litínjónarafhlöður er að þær byggja ekki á efnaskiptum sem brjóta niður rafeindir, heldur liþíumjónum sem flæða fram og aftur milli plús- og mínusskauts. Hafa þær nýst til að knýja meðal annars farsíma, tölvur, gangráða og rafbíla með endurnýjanlegri orku. Upphaf slíkra rafhlaðna má rekja aftur til áttunda áratugarins þar sem Stanley Whittingham vann að því að þróa leiðir til að stuðla að jarðefnalausu samfélagi. Goodenough byggði svo á rannsóknum Whittingham og þróaði rafhlöðurnar á þann veg að endingartíminn tvöfaldaðist með nýtingu kóbaltoxíðs í plússkautinu.
Andlát Nóbelsverðlaun Vísindi Bandaríkin Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna