Vieira vill stýra Bandaríkjunum á HM á heimavelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2023 16:00 Patrick Vieira stýrði Crystal Palace í tæp tvö ár. getty/Jacques Feeney Patrick Vieira hefur áhuga á að taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. ESPN greinir frá því að bandaríska knattspyrnusambandið hafi þegar sett sig í samband við Vieira. Viðræður eru þó ekki langt komnar. Vieira var rekinn frá Crystal Palace í mars eftir tólf leiki í röð án sigurs. Þar áður stýrði hann Nice í Frakklandi og New York City í Bandaríkjunum. Bandaríkin komust í sextán liða úrslit á HM í Katar í fyrra. Næsta heimsmeistaramót verður haldið í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Gregg Berhalter, sem stýrði Bandaríkjunum á HM í Katar, hefur ekki fengið nýjan samning en þó kemur enn til greina að hann haldi áfram með liðið. Staða Berhalters hefur verið í óvissu síðan hann var sakaður um að hafa beitt eiginkonu sína, Rosalind, ofbeldi þegar þau voru unglingar. Móðir landsliðsmannsins Giovanni Reyna sendi bandaríska knattspyrnusambandinu myndband af ofbeldinu. Reyna fékk lítið að spreyta sig á HM, eitthvað sem fjölskylda hans var ósátt við. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur lokið rannsókn sinni á máli Berhalters en enn liggur ekki fyrir hvort hann verði áfram með landsliðið. Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Sjá meira
ESPN greinir frá því að bandaríska knattspyrnusambandið hafi þegar sett sig í samband við Vieira. Viðræður eru þó ekki langt komnar. Vieira var rekinn frá Crystal Palace í mars eftir tólf leiki í röð án sigurs. Þar áður stýrði hann Nice í Frakklandi og New York City í Bandaríkjunum. Bandaríkin komust í sextán liða úrslit á HM í Katar í fyrra. Næsta heimsmeistaramót verður haldið í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Gregg Berhalter, sem stýrði Bandaríkjunum á HM í Katar, hefur ekki fengið nýjan samning en þó kemur enn til greina að hann haldi áfram með liðið. Staða Berhalters hefur verið í óvissu síðan hann var sakaður um að hafa beitt eiginkonu sína, Rosalind, ofbeldi þegar þau voru unglingar. Móðir landsliðsmannsins Giovanni Reyna sendi bandaríska knattspyrnusambandinu myndband af ofbeldinu. Reyna fékk lítið að spreyta sig á HM, eitthvað sem fjölskylda hans var ósátt við. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur lokið rannsókn sinni á máli Berhalters en enn liggur ekki fyrir hvort hann verði áfram með landsliðið.
Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Sjá meira