Krókódílar færir um eingetnað Ólafur Björn Sverrisson og Samúel Karl Ólason skrifa 7. júní 2023 18:19 Meyfæðingar svokallaðar gætu verið algengar á meðal krókódíla, samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna. Getty Krókódíll í dýragarði í Kosta Ríka verpti eggjum sem innihéldu lífvænleg fóstur, án þess að hafa nokkurn tímann komið nálægt karlkyns krókódíl. Eggin klekktust ekki út en fóstrin í þeim voru nánast með sama erfðamengi og móðirin. Þetta er fyrsta dæmið um eingetnað meðal krókódíla en þykir til marks um að það gerist reglulega, án þess að eftir því hafi verið tekið. Krókódíllinn var átján ára þegar hann verpti eggjunum. Það vakti athygli að nokkur af eggjunum innihéldu fóstur. Þau klekktust ekki út og voru tekin til rannsóknar. Sú rannsókn leiddi í ljós að krókódíllinn framleiddi fóstrin án aðkomu karls. Í frétt BBC segir að krókódíllinn hafi verið haldið frá öðrum krókódílum frá tveggja ára aldri. Dr. Warren Booth hefur rannsakað eingetnað (e. parthenogenesis) síðastliðinn áratug og segir uppgötvunina ekki koma á óvart. „Við höfum tekið eftir þessu hjá hákörlum, fuglum, snákum og eðlum. Þetta er furðulega algengt,“ segir Booth. Krókódílar hafi ekki verið rannsakaðir sérstaklega til þessa. Kenning er uppi meðal rannsakenda að dýrategundir verði færar um eingetnað þegar það fækkar í þeirra hópi eða þegar tegundirnar eru á barmi útrýmingar. Þetta gæti hafa átt sér stað á meðal risaeðlna. „Sú staðreynd að eingetnaður á sér stað á svipaðan hátt hjá svo mörgum mismunandi tegundum bendir til þess að þetta sé mjög forn eiginleiki sem hefur erfst í gegnum aldirnar.“ Dýr Kosta Ríka Dýragarðar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
Þetta er fyrsta dæmið um eingetnað meðal krókódíla en þykir til marks um að það gerist reglulega, án þess að eftir því hafi verið tekið. Krókódíllinn var átján ára þegar hann verpti eggjunum. Það vakti athygli að nokkur af eggjunum innihéldu fóstur. Þau klekktust ekki út og voru tekin til rannsóknar. Sú rannsókn leiddi í ljós að krókódíllinn framleiddi fóstrin án aðkomu karls. Í frétt BBC segir að krókódíllinn hafi verið haldið frá öðrum krókódílum frá tveggja ára aldri. Dr. Warren Booth hefur rannsakað eingetnað (e. parthenogenesis) síðastliðinn áratug og segir uppgötvunina ekki koma á óvart. „Við höfum tekið eftir þessu hjá hákörlum, fuglum, snákum og eðlum. Þetta er furðulega algengt,“ segir Booth. Krókódílar hafi ekki verið rannsakaðir sérstaklega til þessa. Kenning er uppi meðal rannsakenda að dýrategundir verði færar um eingetnað þegar það fækkar í þeirra hópi eða þegar tegundirnar eru á barmi útrýmingar. Þetta gæti hafa átt sér stað á meðal risaeðlna. „Sú staðreynd að eingetnaður á sér stað á svipaðan hátt hjá svo mörgum mismunandi tegundum bendir til þess að þetta sé mjög forn eiginleiki sem hefur erfst í gegnum aldirnar.“
Dýr Kosta Ríka Dýragarðar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira