112 milljóna hagnaður hjá Skógarböðunum Máni Snær Þorláksson skrifar 25. maí 2023 20:49 Stofnendur Skógabaðanna, Finnur og Sigríður María. Vísir/Vilhelm Baðlónið Skógarböðin, sem staðsett er í Vaðlaskógi í Eyjafirði, hagnaðist um yfir hundrað milljónir á síðasta ári, þrátt fyrir að lónið hafi ekki opnað fyrr en í maí í fyrra. Gestafjöldi hefur verið meiri en búist var við í upphafi en lónið hefur tekið á móti yfir hundrað þúsund gestum frá því það opnaði fyrir ári síðan. Viðskiptablaðið greinir frá þessu en í umfjöllun þeirra kemur fram að sala Skógarbaðanna í fyrra hafi numið 466 milljónum króna. Þá nam hagnaðurinn alls 112 milljónum króna. Fjallað var um Skógarböðin í kvöldfréttum Stöðvar 2 í nóvember síðastliðnum. Kom þá fram að aðsóknin hafi verið mun meiri en búist var við í upphafi. Stofnendur lónsins, hjónin Finnur Aðalbjörnsson og Sigríður María Hammer, sögðu að upphaflega var áætlað að það kæmu fimmtíu þúsund manns á fyrsta árinu. „Við erum langt fyrir ofan það,“ sagði Sigríður í nóvember. Samkvæmt Viðskiptablaðinu hefur lónið tekið á móti um 106 þúsund gestum frá því það opnaði í fyrra. Í samtali sínu við fréttastofu sögðu þau Finnur og Sigríður að það væri ekki gott að segja hvaðan vinsældir Skógarbaðanna komi. Þau nefndu að það gæti verið að þakka útsýninu, veðursældinni og jákvæðri umfjöllun um lónið. „Ég held að þetta hafi bara selt sig pínulítið sjálft.“ Eyjafjarðarsveit Ferðamennska á Íslandi Sundlaugar Akureyri Tengdar fréttir Blússandi aðsókn í Skógarböðin Aðsóknin að Skógarböðunum í Eyjafirði gegnt Akureyri hefur verið miklu meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir en nú hafa tæplega sextíu þúsund manns heimsótt böðin frá því að þau opnuðu í vor. Næsta skref er að byggja Spa hótel við böðin með hundrað og tuttugu herbergjum. 1. nóvember 2022 21:05 Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá þessu en í umfjöllun þeirra kemur fram að sala Skógarbaðanna í fyrra hafi numið 466 milljónum króna. Þá nam hagnaðurinn alls 112 milljónum króna. Fjallað var um Skógarböðin í kvöldfréttum Stöðvar 2 í nóvember síðastliðnum. Kom þá fram að aðsóknin hafi verið mun meiri en búist var við í upphafi. Stofnendur lónsins, hjónin Finnur Aðalbjörnsson og Sigríður María Hammer, sögðu að upphaflega var áætlað að það kæmu fimmtíu þúsund manns á fyrsta árinu. „Við erum langt fyrir ofan það,“ sagði Sigríður í nóvember. Samkvæmt Viðskiptablaðinu hefur lónið tekið á móti um 106 þúsund gestum frá því það opnaði í fyrra. Í samtali sínu við fréttastofu sögðu þau Finnur og Sigríður að það væri ekki gott að segja hvaðan vinsældir Skógarbaðanna komi. Þau nefndu að það gæti verið að þakka útsýninu, veðursældinni og jákvæðri umfjöllun um lónið. „Ég held að þetta hafi bara selt sig pínulítið sjálft.“
Eyjafjarðarsveit Ferðamennska á Íslandi Sundlaugar Akureyri Tengdar fréttir Blússandi aðsókn í Skógarböðin Aðsóknin að Skógarböðunum í Eyjafirði gegnt Akureyri hefur verið miklu meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir en nú hafa tæplega sextíu þúsund manns heimsótt böðin frá því að þau opnuðu í vor. Næsta skref er að byggja Spa hótel við böðin með hundrað og tuttugu herbergjum. 1. nóvember 2022 21:05 Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Sjá meira
Blússandi aðsókn í Skógarböðin Aðsóknin að Skógarböðunum í Eyjafirði gegnt Akureyri hefur verið miklu meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir en nú hafa tæplega sextíu þúsund manns heimsótt böðin frá því að þau opnuðu í vor. Næsta skref er að byggja Spa hótel við böðin með hundrað og tuttugu herbergjum. 1. nóvember 2022 21:05