Hæstiréttur Bandaríkjanna stöðvar bann við þungunarrofslyfi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2023 23:22 Demókratar hafa verið æfir vegna ógildingar dómara í Texas í Bandaríkjunum á markaðsleyfi þungunarrofslyfsins mifepresone. Um sé að ræða stórhættulegt fordæmi. Stjórn Bidens Bandaríkjaforseta hefur beitt sér gegn þróuninni. Getty Images Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur ákveðið að leyfa áfram þungunarrofslyfið mifepristone á meðan málaferli standa yfir. Dómari í Texas ógilti markaðsleyfi matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna (FDA) fyrr í mánuðinum. Rétturinn úrskurðaði í dag að fyrri ákvörðun dómarans í Texas fengi ekki að standa. Það var í fyrsta skipti sem dómari í Bandaríkjunum hefur hlutast til um leyfisveitingu FDA. Bandaríkjaforseti og hin ýmsu lyfjafyrirtæki hafa varað við þróuninni, enda væri verið að hlutast til um nauðsynleg lyf vegna pólitískrar hugmyndafræði, ekki á grundvelli vísinda. Málið hefur vakið mikla reiði ytra. Flestir sérfræðingar eru á því að lyfið sé öruggt og dómarinn, Matthew J. Kacsmaryk sem skipaður var í embætti af Donald Trump þáverandi Bandaríkjaforseta, er þekktur andstæðingur þungunarrofs. Joe Biden Bandaríkjaforseti sendi frá sér yfirlýsingu um málið 8. apríl síðastliðinn og gagnrýndi málið harðlega. Lyfið hafi verið notað í 22 ár, samþykkt af FDA og milljónir kvenna þurfi á því að halda. Þungunarrof Bandaríkin Heilbrigðismál Lyf Mannréttindi Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Rétturinn úrskurðaði í dag að fyrri ákvörðun dómarans í Texas fengi ekki að standa. Það var í fyrsta skipti sem dómari í Bandaríkjunum hefur hlutast til um leyfisveitingu FDA. Bandaríkjaforseti og hin ýmsu lyfjafyrirtæki hafa varað við þróuninni, enda væri verið að hlutast til um nauðsynleg lyf vegna pólitískrar hugmyndafræði, ekki á grundvelli vísinda. Málið hefur vakið mikla reiði ytra. Flestir sérfræðingar eru á því að lyfið sé öruggt og dómarinn, Matthew J. Kacsmaryk sem skipaður var í embætti af Donald Trump þáverandi Bandaríkjaforseta, er þekktur andstæðingur þungunarrofs. Joe Biden Bandaríkjaforseti sendi frá sér yfirlýsingu um málið 8. apríl síðastliðinn og gagnrýndi málið harðlega. Lyfið hafi verið notað í 22 ár, samþykkt af FDA og milljónir kvenna þurfi á því að halda.
Þungunarrof Bandaríkin Heilbrigðismál Lyf Mannréttindi Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira