Leggja gervigras í Hljómskálagarðinum Bjarki Sigurðsson skrifar 18. apríl 2023 10:57 Frá tónleikum í Hljómskálagarðinum á menningarnótt árið 2018. Vísir/Vilhelm Framkvæmdir við að byggja upp viðburðarsvæðið í Hljómskálagarðinum hefjast á næstu dögum. Meðal þess sem verður gert er að leggja gervigras á völlinn. Búist er við því að framkvæmdum verði lokið fyrir menningarnótt. Tilgangurinn með framkvæmdinni er að gera garðinn betur í stakk búinn til að taka á móti mannfjölda á stórum hátíðisdögum, líkt og 17. júní, hinsegin daga og menningarnótt. Til að svæðið þoli álag verður lagt slitþolið gervigras, svipað því og sett er á fótboltavelli. Undir gervigrasflötinni verður drenlagakerfi sem veitir vatni frá þegar rignir mikið. Þá verður vökvunarkerfi komið fyrir sem hægt er að nota þegar þurrt er. Með þessu er ætlast til þess að flötin verði viðhaldsminni en hefur verið. Mynd af framkvæmdasvæðinu.Reykjavíkurborg Upphækkað gervigrassvæði verður á norðurhluta flatarinnar þar sem er pláss fyrir tímabundið svið. Er hún afmörkuð með grágrýtishleðslu með innfelldri lýsingu og hellulagðri gönguleið. VIð flötina verður svæði fyrir þjónustubíla vega viðburða og á aðliggjandi svæði verður aðstaða fyrir matarvagna. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki fyrir menningarnótt sem er þann 19. ágúst næstkomandi. Þeir viðburðir sem eiga sér stað í millitíðinni verða haldnir annars staðar í garðinum. Ekki er gert ráð fyrir að framkvæmdin hafi teljandi áhrif á umferð um garðinn og nágrenni hans. Reykjavík 17. júní Menningarnótt Tónleikar á Íslandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Tilgangurinn með framkvæmdinni er að gera garðinn betur í stakk búinn til að taka á móti mannfjölda á stórum hátíðisdögum, líkt og 17. júní, hinsegin daga og menningarnótt. Til að svæðið þoli álag verður lagt slitþolið gervigras, svipað því og sett er á fótboltavelli. Undir gervigrasflötinni verður drenlagakerfi sem veitir vatni frá þegar rignir mikið. Þá verður vökvunarkerfi komið fyrir sem hægt er að nota þegar þurrt er. Með þessu er ætlast til þess að flötin verði viðhaldsminni en hefur verið. Mynd af framkvæmdasvæðinu.Reykjavíkurborg Upphækkað gervigrassvæði verður á norðurhluta flatarinnar þar sem er pláss fyrir tímabundið svið. Er hún afmörkuð með grágrýtishleðslu með innfelldri lýsingu og hellulagðri gönguleið. VIð flötina verður svæði fyrir þjónustubíla vega viðburða og á aðliggjandi svæði verður aðstaða fyrir matarvagna. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki fyrir menningarnótt sem er þann 19. ágúst næstkomandi. Þeir viðburðir sem eiga sér stað í millitíðinni verða haldnir annars staðar í garðinum. Ekki er gert ráð fyrir að framkvæmdin hafi teljandi áhrif á umferð um garðinn og nágrenni hans.
Reykjavík 17. júní Menningarnótt Tónleikar á Íslandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira