Minnst 21 látinn í suður- og miðvesturríkjum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. apríl 2023 21:14 Hvirfilbylur skildi eftir sig rústir einar í Sullivan í Indiana. Tilkynnt var um dauðsföll á svæðinu eftir að óveðrið gekk yfir. AP Photo/Doug McSchooler Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Arkansas í Bandaríkjunum vegna mannskæðs óveðurs sem reið yfir þar og í fleiri ríkjum í gærkvöldi og í nótt. Tugir hvirfilbylja fylgdu veðrinu. Minnst 21 er látinn og tugir til viðbótar slasaðir eftir að mikið óveður reið yfir suður- og miðvesturríki Bandaríkjanna í gær og nótt. Fjöldi fólks missti heimili sín vegna hvirfilbylja sem sköpuðust í óveðrinu og rifu í sig byggingar og allt annað sem fyrir var. Þá er nokkur fjöldi í sjálfheldu inni á heimilum sínum og bíður björgunaraðila. Tilkynningar bárust um allt að fimmtíu hvirfilbylji í gær í minnst sjö ríkjum, þar á meðal í Arkansas þar sem fimm eru látnir. Þrír eru látnir í Indíana, einn í Alabama og einn í Mississipi svo vitað er af. Bærinn Little Rock í Arkansas varð sérstaklega illa úti. „Við gættum að bílum á hvolfi. Miklar skemmdir urðu á íbúðarhúsnæði og húsnæði fyrirtækja á staðnum. Tré féllu, rafmagnslínur sliguðust og gasleiðslur rofnuðu. Hér ríkið mjög alvarlegt neyðarástand," sagði Delphone D. Hubbard, slökkviliðsstjóri í Little Rock á blaðamannafundi í dag. Svo virðist sem fáir hafi átt von á að stormurinn væri jafn slæmur og hann reyndist vera. Íbúi í Little Rock, var í húðfegrun þegar stormviðvörunin skall á. „Ég fann að þrýstingurinn í eyrunum á mér féll og snyrtifræðingur minn sagði mér að fara af borðinu. Ég sá ekkert því augun mín voru límd aftur. Það var dimmt og ég fann að fæturnir á mér hreyfðust. Þegar við komum upp fuku hurðirnar upp á gátt. Þau sögðust finna fyrir gasleka. Ég var mjög hrædd enda gerðist þetta svo hratt.“ Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Minnst 21 er látinn og tugir til viðbótar slasaðir eftir að mikið óveður reið yfir suður- og miðvesturríki Bandaríkjanna í gær og nótt. Fjöldi fólks missti heimili sín vegna hvirfilbylja sem sköpuðust í óveðrinu og rifu í sig byggingar og allt annað sem fyrir var. Þá er nokkur fjöldi í sjálfheldu inni á heimilum sínum og bíður björgunaraðila. Tilkynningar bárust um allt að fimmtíu hvirfilbylji í gær í minnst sjö ríkjum, þar á meðal í Arkansas þar sem fimm eru látnir. Þrír eru látnir í Indíana, einn í Alabama og einn í Mississipi svo vitað er af. Bærinn Little Rock í Arkansas varð sérstaklega illa úti. „Við gættum að bílum á hvolfi. Miklar skemmdir urðu á íbúðarhúsnæði og húsnæði fyrirtækja á staðnum. Tré féllu, rafmagnslínur sliguðust og gasleiðslur rofnuðu. Hér ríkið mjög alvarlegt neyðarástand," sagði Delphone D. Hubbard, slökkviliðsstjóri í Little Rock á blaðamannafundi í dag. Svo virðist sem fáir hafi átt von á að stormurinn væri jafn slæmur og hann reyndist vera. Íbúi í Little Rock, var í húðfegrun þegar stormviðvörunin skall á. „Ég fann að þrýstingurinn í eyrunum á mér féll og snyrtifræðingur minn sagði mér að fara af borðinu. Ég sá ekkert því augun mín voru límd aftur. Það var dimmt og ég fann að fæturnir á mér hreyfðust. Þegar við komum upp fuku hurðirnar upp á gátt. Þau sögðust finna fyrir gasleka. Ég var mjög hrædd enda gerðist þetta svo hratt.“
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna