Reyna að yfirheyra mennina aftur í fyrramálið Máni Snær Þorláksson skrifar 19. mars 2023 22:40 Lögregla rannsakaði vettvanginn í morgun og innsiglaði hann í kjölfarið. Vísir/Steingrímur Dúi Lögreglu hefur enn ekki tekist að yfirheyra mennina sem handteknir voru í morgun vegna andláts í Þingholtunum. Ítrekaðar tilraunir hafa verið gerðar til að yfirheyra mennina en það hefur ekki tekist sökum ástands þeirra. Gerð verður tilraun til að yfirheyra mennina aftur í fyrramálið. Fyrr í kvöld fjallaði Vísir um að ekki hafi tekist að yfirheyra mennina. Ævar Pálmi Pálmason hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir nú í samtali við fréttastofu að staðan sé óbreytt, yfirheyrslur hafi enn ekki borið árangur. Því verði aftur að reynt að yfirheyra mennina í fyrramálið. Lögregla hefur aðeins heimild til að halda einstaklingum í sólarhring. Ævar bendir þó á að lögregla geti haldið mönnum lengur en í 24 tíma ef ekki er hægt að taka af þeim skýrslu, til dæmis vegna ástands. Á sjöunda tímanum í morgun fékk lögregla tilkynningu um hávaða og háreysti í húsi í Þingholtunum. Þrír voru á vettvangi þegar lögreglan kom en einn þeirra reyndist vera meðvitundarlaus. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi. Hinir tveir voru handteknir og eru enn í haldi. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Hafa ekki enn náð að yfirheyra mennina sökum ástands Tilraunir lögreglu til að yfirheyra mennina sem handteknir voru í morgun vegna andláts í Þingholtunum hafa ekki borið árangur sökum ástands þeirra. Takist það ekki seint í kvöld þurfi að skoða aðrar ráðstafanir þar sem lögregla hefur aðeins heimild til að halda einstaklingum í sólarhring. 19. mars 2023 19:29 Telja ólíklegt að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti Ekki var hægt að yfirheyra mennina tvo, sem handteknir voru í morgun í tengslum við andlát í Þingholtunum í Reykjavík, fyrr en síðdegis sökum ástands þeirra. Lögregla segir það ekki talið líklegt að svo stöddu að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti en það mun skýrast betur í dag. 19. mars 2023 14:44 Tveir handteknir í tengslum við andlát í miðbænum Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við andlát í Þingholtunum í morgun. Tilkynning barst á sjöunda tímanum í morgun um hávaða og háreysti í húsi en þegar lögregluþjóna bar að garði var þar maður meðvitundarlaus. 19. mars 2023 11:13 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Fyrr í kvöld fjallaði Vísir um að ekki hafi tekist að yfirheyra mennina. Ævar Pálmi Pálmason hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir nú í samtali við fréttastofu að staðan sé óbreytt, yfirheyrslur hafi enn ekki borið árangur. Því verði aftur að reynt að yfirheyra mennina í fyrramálið. Lögregla hefur aðeins heimild til að halda einstaklingum í sólarhring. Ævar bendir þó á að lögregla geti haldið mönnum lengur en í 24 tíma ef ekki er hægt að taka af þeim skýrslu, til dæmis vegna ástands. Á sjöunda tímanum í morgun fékk lögregla tilkynningu um hávaða og háreysti í húsi í Þingholtunum. Þrír voru á vettvangi þegar lögreglan kom en einn þeirra reyndist vera meðvitundarlaus. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi. Hinir tveir voru handteknir og eru enn í haldi.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Hafa ekki enn náð að yfirheyra mennina sökum ástands Tilraunir lögreglu til að yfirheyra mennina sem handteknir voru í morgun vegna andláts í Þingholtunum hafa ekki borið árangur sökum ástands þeirra. Takist það ekki seint í kvöld þurfi að skoða aðrar ráðstafanir þar sem lögregla hefur aðeins heimild til að halda einstaklingum í sólarhring. 19. mars 2023 19:29 Telja ólíklegt að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti Ekki var hægt að yfirheyra mennina tvo, sem handteknir voru í morgun í tengslum við andlát í Þingholtunum í Reykjavík, fyrr en síðdegis sökum ástands þeirra. Lögregla segir það ekki talið líklegt að svo stöddu að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti en það mun skýrast betur í dag. 19. mars 2023 14:44 Tveir handteknir í tengslum við andlát í miðbænum Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við andlát í Þingholtunum í morgun. Tilkynning barst á sjöunda tímanum í morgun um hávaða og háreysti í húsi en þegar lögregluþjóna bar að garði var þar maður meðvitundarlaus. 19. mars 2023 11:13 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Hafa ekki enn náð að yfirheyra mennina sökum ástands Tilraunir lögreglu til að yfirheyra mennina sem handteknir voru í morgun vegna andláts í Þingholtunum hafa ekki borið árangur sökum ástands þeirra. Takist það ekki seint í kvöld þurfi að skoða aðrar ráðstafanir þar sem lögregla hefur aðeins heimild til að halda einstaklingum í sólarhring. 19. mars 2023 19:29
Telja ólíklegt að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti Ekki var hægt að yfirheyra mennina tvo, sem handteknir voru í morgun í tengslum við andlát í Þingholtunum í Reykjavík, fyrr en síðdegis sökum ástands þeirra. Lögregla segir það ekki talið líklegt að svo stöddu að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti en það mun skýrast betur í dag. 19. mars 2023 14:44
Tveir handteknir í tengslum við andlát í miðbænum Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við andlát í Þingholtunum í morgun. Tilkynning barst á sjöunda tímanum í morgun um hávaða og háreysti í húsi en þegar lögregluþjóna bar að garði var þar maður meðvitundarlaus. 19. mars 2023 11:13