Enginn spilað meira en Bruno Fernandes Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2023 08:01 Bruno Fernandes fær ekki mikla hvíld. Getty Images Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, verður seint sagður latur knattspyrnumaður. Enginn leikmaður í bestu fimm deildum Evrópu hefur spilað meira en Portúgalinn á þessari leiktíð. Manchester United vann 1-0 útisigur á Real Betis frá Spáni á fimmtudaginn var. Bruno Fernandes var í byrjunarliði Man United þó svo að félagið hefði unnið fyrri leik liðanna 4-1 á Old Trafford. Þetta var 43. leikur hans í treyju Man Utd á tímabilinu. Einnig hefur hann spilað 11 landsleiki og leikirnir á yfirstandandi leiktíð þar af leiðandi orðnir 54. Man United á að lágmarki eftir 15 leiki á leiktíðinni, líklega fleiri, og þá er Bruno í landsliðshóp Portúgals sem mæta Liechtenstein og Lúxemborg í undankeppni EM 2024 síðar í þessum mánuði. Þrátt fyrir gríðarlegt álag þá virðist ekkert hægjast á Bruno. Hann var enn á fullu rétt áður en hann var tekinn af velli gegn Betis á fimmtudag. Klukkaði hann þar 68 mínútur sem þýðir að hann hefur nú spilað 3751 mínútur á leiktíðinni. Enginn leikmaður efstu fimm deilda Evrópu hefur spilað meira. Bruno Fernandes has played the most minutes of any player in Europe s top five leagues this season, including goalkeepers: 3751.David de Gea is next on 3690. Erik ten Hag s faith in Fernandes is total, both for stamina + tactics.#MUFC @TheAthleticFChttps://t.co/C3IrQq3EDp— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) March 17, 2023 Venjulega eru það markverðir sem toppa lista yfir spilaðar mínútur og er einn slíkur í öðru sæti. Það er David De Gea, samherji Bruno hjá Man Utd. Sá hefur spilað 3690 mínútur á leiktíðinni. Í 3. sæti er svo Vinícius Júnior með 3510 mínútur spilaðar. Landsleikir eru ekki teknir með í myndina en ef svo væri þá væri Bruno enn lengra á undan De Gea yfir mínútur spilaðar. Það má reikna með að Bruno verði í byrjunarliði Man United í dag þegar liðið mætir Fulham í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Hefst leikurinn klukkan 16.30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Manchester United vann 1-0 útisigur á Real Betis frá Spáni á fimmtudaginn var. Bruno Fernandes var í byrjunarliði Man United þó svo að félagið hefði unnið fyrri leik liðanna 4-1 á Old Trafford. Þetta var 43. leikur hans í treyju Man Utd á tímabilinu. Einnig hefur hann spilað 11 landsleiki og leikirnir á yfirstandandi leiktíð þar af leiðandi orðnir 54. Man United á að lágmarki eftir 15 leiki á leiktíðinni, líklega fleiri, og þá er Bruno í landsliðshóp Portúgals sem mæta Liechtenstein og Lúxemborg í undankeppni EM 2024 síðar í þessum mánuði. Þrátt fyrir gríðarlegt álag þá virðist ekkert hægjast á Bruno. Hann var enn á fullu rétt áður en hann var tekinn af velli gegn Betis á fimmtudag. Klukkaði hann þar 68 mínútur sem þýðir að hann hefur nú spilað 3751 mínútur á leiktíðinni. Enginn leikmaður efstu fimm deilda Evrópu hefur spilað meira. Bruno Fernandes has played the most minutes of any player in Europe s top five leagues this season, including goalkeepers: 3751.David de Gea is next on 3690. Erik ten Hag s faith in Fernandes is total, both for stamina + tactics.#MUFC @TheAthleticFChttps://t.co/C3IrQq3EDp— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) March 17, 2023 Venjulega eru það markverðir sem toppa lista yfir spilaðar mínútur og er einn slíkur í öðru sæti. Það er David De Gea, samherji Bruno hjá Man Utd. Sá hefur spilað 3690 mínútur á leiktíðinni. Í 3. sæti er svo Vinícius Júnior með 3510 mínútur spilaðar. Landsleikir eru ekki teknir með í myndina en ef svo væri þá væri Bruno enn lengra á undan De Gea yfir mínútur spilaðar. Það má reikna með að Bruno verði í byrjunarliði Man United í dag þegar liðið mætir Fulham í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Hefst leikurinn klukkan 16.30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira