Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2023 16:30 Adriana Lima mætti á verðlaunahátíð FIFA fyrr í vikunni. getty/Lionel Hahn Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. Lima hefur verið ráðin sem sendiherra stuðninsmanna (e. fan ambassador) fyrir HM kvenna í sumar. Hlutverk hennar er að þróa, kynna og taka þátt í nokkrum viðburðum fyrir knattspyrnuáhugafólk um allan heim, eins og það er orðað í tilkynningu FIFA. Forseti sambandsins, Gianni Infantino, hrósaði Limu meðal annars fyrir ástríðufullan áhuga hennar á fótbolta, hlýju og vinsemd. Ráðningin hefur ekki alls staðar mælst vel fyrir. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hana er Moya Dodd, fyrrverandi meðlimur í stjórn FIFA og fyrrverandi landsliðskona Ástralíu. „Þegar stelpa spilar fótbolta sér heimurinn hann hana öðruvísi. Í staðinn fyrir að henni sé hrósað fyrir útlit og fallegan klæðaburð er henni hrósað fyrir tæklingar sem bjarga marki og frábær mörk,“ sagði Dodd. „Það er dáðst að henni fyrir það sem hún getur, ekki fyrir það hvernig hún lítur út og það setur hana á meiri jafningjagrundvöll við bræður sína sem getur breytt því hvaða leið hún fer í lífinu. Á HM-ári eiga þessi skilaboð að heyrast hátt og skýrt. Hvar ofurfyrirsæta passar inn í þetta er stórskrítið.“ Dodd rifjaði líka upp ummæli Limu frá 2006 þar sem hún sagði að fóstureyðing væri glæpur. Samkvæmt talsmanni Limu hefur hún skipt um skoðun síðan þá. FIFA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Lima hefur verið ráðin sem sendiherra stuðninsmanna (e. fan ambassador) fyrir HM kvenna í sumar. Hlutverk hennar er að þróa, kynna og taka þátt í nokkrum viðburðum fyrir knattspyrnuáhugafólk um allan heim, eins og það er orðað í tilkynningu FIFA. Forseti sambandsins, Gianni Infantino, hrósaði Limu meðal annars fyrir ástríðufullan áhuga hennar á fótbolta, hlýju og vinsemd. Ráðningin hefur ekki alls staðar mælst vel fyrir. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hana er Moya Dodd, fyrrverandi meðlimur í stjórn FIFA og fyrrverandi landsliðskona Ástralíu. „Þegar stelpa spilar fótbolta sér heimurinn hann hana öðruvísi. Í staðinn fyrir að henni sé hrósað fyrir útlit og fallegan klæðaburð er henni hrósað fyrir tæklingar sem bjarga marki og frábær mörk,“ sagði Dodd. „Það er dáðst að henni fyrir það sem hún getur, ekki fyrir það hvernig hún lítur út og það setur hana á meiri jafningjagrundvöll við bræður sína sem getur breytt því hvaða leið hún fer í lífinu. Á HM-ári eiga þessi skilaboð að heyrast hátt og skýrt. Hvar ofurfyrirsæta passar inn í þetta er stórskrítið.“ Dodd rifjaði líka upp ummæli Limu frá 2006 þar sem hún sagði að fóstureyðing væri glæpur. Samkvæmt talsmanni Limu hefur hún skipt um skoðun síðan þá.
FIFA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira