Valentínusardagurinn ekki búinn að skáka konudeginum Máni Snær Þorláksson skrifar 19. febrúar 2023 13:58 Eigandi Reykjavíkurblóma segir að konudagurinn sé enn stærsti blómasöludagur ársins. Vísir/Getty/Facebook Konudagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Eins og á hverju ári er mikið að gera hjá blómasölum enda er um stærsta blómasöludag ársins að ræða. Konudagur, fyrsti dagur Góu, er í dag. Dagurinn er sérstaklega merkilegur í ár þar sem 100 ár eru liðin síðan Ingibjörg H. Bjarnason, tók sæti á Alþingi, fyrst allra kvenna. Haldin verður hátíðarsamkoma í Alþingishúsinu klukkan 15 í dag í tilefni þessa. Þá er venju samkvæmt mikið að gera hjá blómasölum landsins á konudeginum. Þrátt fyrir að vinsældir Valentínusardagsins hafa aukist þá hefur honum ekki ennþá tekist að skáka konudeginum þegar kemur að blómasölu samkvæmt Haraldi Gísla Sigfússyni, eiganda Reykjavíkurblóma. „Konudagurinn er stærri þó svo að valentínusardagurinn hafi verið að sækja í sig veðrið. Yngri kynslóðin er svolítið meira í Valentínus. Svo er reyndar einn dagur í viðbót sem hefur verið ansi stór undanfarið, það er mæðradagurinn. Hann hefur verið undanfarin ár bara liggur við næstum því jafn stór og konudagurinn“ Ekki er ekki jafn mikið af fólki á síðasta snúningi í ár þegar kemur að konudagsgjöfunum. „Mér finnst fólk vera meira undirbúið. Það var alveg talsvert í gær um að fólk væri að grípa með sér vendi,“ segir Haraldur. Blómin eru alltaf jafn vinsæl á konudaginn, að sögn Haraldar eru þau vinsælasta gjöfin: „Ég veit allavega ekki um neitt annað sem slær blómunum út.“ Konudagur Blóm Alþingi Valentínusardagurinn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Konudagur, fyrsti dagur Góu, er í dag. Dagurinn er sérstaklega merkilegur í ár þar sem 100 ár eru liðin síðan Ingibjörg H. Bjarnason, tók sæti á Alþingi, fyrst allra kvenna. Haldin verður hátíðarsamkoma í Alþingishúsinu klukkan 15 í dag í tilefni þessa. Þá er venju samkvæmt mikið að gera hjá blómasölum landsins á konudeginum. Þrátt fyrir að vinsældir Valentínusardagsins hafa aukist þá hefur honum ekki ennþá tekist að skáka konudeginum þegar kemur að blómasölu samkvæmt Haraldi Gísla Sigfússyni, eiganda Reykjavíkurblóma. „Konudagurinn er stærri þó svo að valentínusardagurinn hafi verið að sækja í sig veðrið. Yngri kynslóðin er svolítið meira í Valentínus. Svo er reyndar einn dagur í viðbót sem hefur verið ansi stór undanfarið, það er mæðradagurinn. Hann hefur verið undanfarin ár bara liggur við næstum því jafn stór og konudagurinn“ Ekki er ekki jafn mikið af fólki á síðasta snúningi í ár þegar kemur að konudagsgjöfunum. „Mér finnst fólk vera meira undirbúið. Það var alveg talsvert í gær um að fólk væri að grípa með sér vendi,“ segir Haraldur. Blómin eru alltaf jafn vinsæl á konudaginn, að sögn Haraldar eru þau vinsælasta gjöfin: „Ég veit allavega ekki um neitt annað sem slær blómunum út.“
Konudagur Blóm Alþingi Valentínusardagurinn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira