Valbjörg Elsa heiðursiðnaðarmaður ársins Bjarki Sigurðsson skrifar 7. febrúar 2023 16:39 Valbjörg Elsa Haraldsdóttir er heiðursiðnaðarmaður ársins 2023. Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur Valbjörg Elsa Haraldsdóttir hársnyrtimeistari var um helgina útnefnd heiðursiðnaðarmaður ársins á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík. Böðvar Páll Ásgeirsson var gerður að heiðursfélaga en forseti Íslands er verndari hátíðarinnar og afhenti verðlaunin. Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík fór fram á laugardaginn á Hótel Natura í Reykjavík. Tvö hundruð gestir voru á hátíðinni þar sem 26 nýsveinar í sextán iðngreinum voru verðlaunaðir fyrir frábæran árangur á sveinsprófi. Nýsveinarnir sem hlutu viðurkenningu. Á hátíðinni var Valbjörg Erla Haraldsdóttir hársnyrtimeistari útnefnd heiðursiðnaðarmaður ársins en hún hefur lagt sig fram við að efla og greiða vegferð iðn sinnar í áratugi. Þá var Böðvar Páll Ásgeirsson gerður að heiðursfélaga Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík fyrir óeigingjarnt og langt starf í þágu félagsins. Frá vinstri: Guðni Th. Jóhannesson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Katrín Þorkelsdóttir og Halldór Þórður Haraldsson, formaður Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur Nemastofa atvinnulífsins tók þátt í athöfninni með því að veita þremur fyrirtækjum sem hafa náð góðum árangri í þjálfun og kennslu nema á vinnustað sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra og stuðning við starfsmenntakerfið. Fyrirtækin sem fengu viðurkenningu voru HD, Klipphúsið og SOS lagnir. Reykjavík Félagasamtök Hár og förðun Tímamót Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira
Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík fór fram á laugardaginn á Hótel Natura í Reykjavík. Tvö hundruð gestir voru á hátíðinni þar sem 26 nýsveinar í sextán iðngreinum voru verðlaunaðir fyrir frábæran árangur á sveinsprófi. Nýsveinarnir sem hlutu viðurkenningu. Á hátíðinni var Valbjörg Erla Haraldsdóttir hársnyrtimeistari útnefnd heiðursiðnaðarmaður ársins en hún hefur lagt sig fram við að efla og greiða vegferð iðn sinnar í áratugi. Þá var Böðvar Páll Ásgeirsson gerður að heiðursfélaga Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík fyrir óeigingjarnt og langt starf í þágu félagsins. Frá vinstri: Guðni Th. Jóhannesson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Katrín Þorkelsdóttir og Halldór Þórður Haraldsson, formaður Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur Nemastofa atvinnulífsins tók þátt í athöfninni með því að veita þremur fyrirtækjum sem hafa náð góðum árangri í þjálfun og kennslu nema á vinnustað sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra og stuðning við starfsmenntakerfið. Fyrirtækin sem fengu viðurkenningu voru HD, Klipphúsið og SOS lagnir.
Reykjavík Félagasamtök Hár og förðun Tímamót Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira