Árni yfirgefur Moggann og gengur til liðs við RÚV Jakob Bjarnar skrifar 16. janúar 2023 15:30 Margir eiga erfitt með að nefna Morgunblaðið ekki í sömu andrá og Árna Matthíasson, en hann hefur verið mikilvægur starfsmaður blaðsins í um fjóra áratugi. Hann er nú genginn til liðs við erkióvininn Ríkisútvarpið. vísir/vilhelm Árni Matthíasson fyrrverandi netritstjóri Morgunblaðsins, pistlahöfundur og blaðamaður þar til fjörutíu ára hefur yfirgefið Hádegismóa og gengið til liðs við Ríkisútvarpið. Árni er fæddur árið 1957 og var áratugum innsti koppur í búri hvað varðar mbl.is sem lengi var víðlesnasti fréttavefur landsins þar til Vísir greip þann kyndil. Þannig má segja að þetta geti talist nokkurt áfall fyrir Morgunblaðið, að missa einn sinn mikilvægasta mann og það yfir til erkióvinarins Ríkisútvarpsins en ef marka má leiðaraskrif blaðsins undanfarin árin eru litlir kærleikar milli þessara tveggja miðla. Fyrsti dagur Árna í stofnuninni við Efstaleitið var í dag. Vísi hefur ekki tekist að ná í Árna en gamla Mogga-símanúmerið hans, sem margir kunna utanbókar, er óvirkt. Eftir því sem Vísir kemst næst verða dagskrárgerð og ráðgjafastörf nokkuð sem meðal annars verður á könnu Árna en hann fjallaði á löngum tíma um tónlist á síðum Morgunblaðsins. Fáir hafa til að mynda skrifað eins mikið um Björk og Sykurmolana og svo Bubba en Árni sendi frá sér bók um hann fyrir tveimur árum. Þannig að tónlistardeild Ríkisútvarpsins ætti að geta ausið af þeim viskubrunni. Fjölmiðlar Vistaskipti Ríkisútvarpið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Árni er fæddur árið 1957 og var áratugum innsti koppur í búri hvað varðar mbl.is sem lengi var víðlesnasti fréttavefur landsins þar til Vísir greip þann kyndil. Þannig má segja að þetta geti talist nokkurt áfall fyrir Morgunblaðið, að missa einn sinn mikilvægasta mann og það yfir til erkióvinarins Ríkisútvarpsins en ef marka má leiðaraskrif blaðsins undanfarin árin eru litlir kærleikar milli þessara tveggja miðla. Fyrsti dagur Árna í stofnuninni við Efstaleitið var í dag. Vísi hefur ekki tekist að ná í Árna en gamla Mogga-símanúmerið hans, sem margir kunna utanbókar, er óvirkt. Eftir því sem Vísir kemst næst verða dagskrárgerð og ráðgjafastörf nokkuð sem meðal annars verður á könnu Árna en hann fjallaði á löngum tíma um tónlist á síðum Morgunblaðsins. Fáir hafa til að mynda skrifað eins mikið um Björk og Sykurmolana og svo Bubba en Árni sendi frá sér bók um hann fyrir tveimur árum. Þannig að tónlistardeild Ríkisútvarpsins ætti að geta ausið af þeim viskubrunni.
Fjölmiðlar Vistaskipti Ríkisútvarpið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira