Gianluca Vialli látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2023 09:52 Gianluca Vialli, 1964-2023. getty/Emmanuele Ciancaglini Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára. Vialli greindist upphaflega með krabbamein 2018, taldi sig hafa losnað við það 2020 en það tók sig svo aftur upp ári seinna. Baráttu hans við meinið lauk svo í dag. Vialli hóf ferilinn með Cremonese en gekk í raðir Sampdoria 1984. Þar lék hann í átta ár og myndaði eftirminnilegt framherjapar með Roberto Mancini. Þeir leiddu Sampdoria til fyrsta og eina Ítalíumeistaratitils liðsins 1991. Ári seinna komst Sampdoria í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði fyrir Barcelona, 1-0. Goodbye, Luca. pic.twitter.com/npEOq6CanR— Sampdoria English (@sampdoria_en) January 6, 2023 Vialli fór til Juventus 1992 og varð ítalskur meistari með liðinu 1995 auk þess að vinna Meistaradeildina með því 1996 og Evrópukeppni félagsliða 1993. Ciao Gianluca pic.twitter.com/C9P8oVLSnR— JuventusFC (@juventusfcen) January 6, 2023 Eftir það fór Vialli til Englands og gekk til liðs við Chelsea. Í febrúar 1998 var hann svo ráðinn spilandi þjálfari Chelsea. Hann var hjá Chelsea til 2000. Á tíma sínum hjá félaginu vann hann ensku bikarkeppnina, deildabikarinn og Evrópukeppni félagsliða. Vialli stýrði svo Watford í eitt ár. Hann var síðan í þjálfarateymi ítalska landsliðsins sem vann EM 2021. Vialli lék 59 landsleiki fyrir Ítalíu og skoraði sextán mörk. Hann var í ítalska liðinu sem varð í 3. sæti á HM á heimavelli 1990. Ítalski boltinn Andlát Ítalía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Vialli greindist upphaflega með krabbamein 2018, taldi sig hafa losnað við það 2020 en það tók sig svo aftur upp ári seinna. Baráttu hans við meinið lauk svo í dag. Vialli hóf ferilinn með Cremonese en gekk í raðir Sampdoria 1984. Þar lék hann í átta ár og myndaði eftirminnilegt framherjapar með Roberto Mancini. Þeir leiddu Sampdoria til fyrsta og eina Ítalíumeistaratitils liðsins 1991. Ári seinna komst Sampdoria í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði fyrir Barcelona, 1-0. Goodbye, Luca. pic.twitter.com/npEOq6CanR— Sampdoria English (@sampdoria_en) January 6, 2023 Vialli fór til Juventus 1992 og varð ítalskur meistari með liðinu 1995 auk þess að vinna Meistaradeildina með því 1996 og Evrópukeppni félagsliða 1993. Ciao Gianluca pic.twitter.com/C9P8oVLSnR— JuventusFC (@juventusfcen) January 6, 2023 Eftir það fór Vialli til Englands og gekk til liðs við Chelsea. Í febrúar 1998 var hann svo ráðinn spilandi þjálfari Chelsea. Hann var hjá Chelsea til 2000. Á tíma sínum hjá félaginu vann hann ensku bikarkeppnina, deildabikarinn og Evrópukeppni félagsliða. Vialli stýrði svo Watford í eitt ár. Hann var síðan í þjálfarateymi ítalska landsliðsins sem vann EM 2021. Vialli lék 59 landsleiki fyrir Ítalíu og skoraði sextán mörk. Hann var í ítalska liðinu sem varð í 3. sæti á HM á heimavelli 1990.
Ítalski boltinn Andlát Ítalía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira