Matthías Orri æfir með KR: Endurkoma í kortunum? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. desember 2022 20:45 Matthías Orri í leik með KR. Vísir/Bára Dröfn Matthías Orri Sigurðarson hefur verið að æfa með KR að undanförnu samkvæmt heimildum Vísis. Gæti farið svo að hann taki fram skóna til að hjálpa sínum fyrrum félögum í fallbaráttunni í Subway deild karla. Eftir að verða Íslandsmeistari frá 2014 til 2019 þá hefur heldur betur fjarað undan hlutunum hjá KR. Liðið hefur orðið verra með hverju árinu síðan síðasti Íslandsmeistaratitillinn fór á loft og þá hafa ýmsir hlutir utan vallar haft áhrif á stemninguna í kringum liðið. Sem stendur er KR á botni Subway deildarinnar og í tómu tjóni. Liðið hefur unnið einn af tíu leikjum sínum í deildinni og skiptir um útlendinga líkt og venjulegt fólk skiptir um nærbuxur. Sævar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, skoraði nýverið á þá Matthías Orra og Brynjar Þór Björnsson að taka fram skóna á nýjan leik og hjálpa sínu gamla félagi. Það virðist sem Matthías Orri ætli að taka þeirri áskorun ef marka má heimildir Vísis. Hann hefur allavega sést á æfingum með meistaraflokki KR að undanförnu. Næsti deildarleikur KR er gegn Stjörnunni þann 29. desember og hver veit nema Matthías Orri Sigurðarson verði á gólfinu frekar en upp í stúku. Körfubolti Subway-deild karla KR Tengdar fréttir „Fæ ekki nógu mikla ánægju úr þessu“ Útlit er fyrir að einn af bestu leikmönnum Dominos-deildarinnar í körfubolta síðustu ár, hinn 26 ára gamli KR-ingur Matthías Orri Sigurðarson, dragi sig í hlé. Hann segir ástríðuna fyrir körfuboltanum einfaldlega hafa minnkað. 27. ágúst 2021 07:31 Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. 4. desember 2022 23:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Eftir að verða Íslandsmeistari frá 2014 til 2019 þá hefur heldur betur fjarað undan hlutunum hjá KR. Liðið hefur orðið verra með hverju árinu síðan síðasti Íslandsmeistaratitillinn fór á loft og þá hafa ýmsir hlutir utan vallar haft áhrif á stemninguna í kringum liðið. Sem stendur er KR á botni Subway deildarinnar og í tómu tjóni. Liðið hefur unnið einn af tíu leikjum sínum í deildinni og skiptir um útlendinga líkt og venjulegt fólk skiptir um nærbuxur. Sævar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, skoraði nýverið á þá Matthías Orra og Brynjar Þór Björnsson að taka fram skóna á nýjan leik og hjálpa sínu gamla félagi. Það virðist sem Matthías Orri ætli að taka þeirri áskorun ef marka má heimildir Vísis. Hann hefur allavega sést á æfingum með meistaraflokki KR að undanförnu. Næsti deildarleikur KR er gegn Stjörnunni þann 29. desember og hver veit nema Matthías Orri Sigurðarson verði á gólfinu frekar en upp í stúku.
Körfubolti Subway-deild karla KR Tengdar fréttir „Fæ ekki nógu mikla ánægju úr þessu“ Útlit er fyrir að einn af bestu leikmönnum Dominos-deildarinnar í körfubolta síðustu ár, hinn 26 ára gamli KR-ingur Matthías Orri Sigurðarson, dragi sig í hlé. Hann segir ástríðuna fyrir körfuboltanum einfaldlega hafa minnkað. 27. ágúst 2021 07:31 Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. 4. desember 2022 23:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
„Fæ ekki nógu mikla ánægju úr þessu“ Útlit er fyrir að einn af bestu leikmönnum Dominos-deildarinnar í körfubolta síðustu ár, hinn 26 ára gamli KR-ingur Matthías Orri Sigurðarson, dragi sig í hlé. Hann segir ástríðuna fyrir körfuboltanum einfaldlega hafa minnkað. 27. ágúst 2021 07:31
Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. 4. desember 2022 23:15
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins