Miklar raskanir á flugi vegna snjós og þoku í Englandi Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2022 06:43 Gul veðurviðvörun var í gildi fyrir Skotland, London og suðvesturhluta Englands í nótt. Myndin er úr safni. EPA Miklar raskanir hafa orðið á flugi á stærstu flugvöllum Englands vegna veðurs en kuldakast gengur nú yfir Bretlandseyjar. Öllu flugi var aflýst á Stansted flugvelli í gærkvöldi og fjölda ferða frestað á Gatwick og risavellinum Heathrow. Segir í frétt BBC að fimmtíu flugferðum hafi verið frestað á Heathrow í gær vegna þoku. Gul veðurviðvörun var í gildi fyrir Skotland, London og suðvesturhluta Englands í nótt og er búist við áframhaldandi ísingu, snjókomu og frostþoku. Lestarferðir hafa einnig farið úr skorðum á svæðinu og bílstjórar eru beðnir um að sýna sérstaka aðgát eftir að fjöldi árekstra varð á þjóðvegum landsins í gærkvöldi. Our runway is temporarily closed whilst we undertake snow clearing. We remain open but passengers should contact their airline for the latest flight information. We apologise for any inconvenience caused and will provide further updates as soon as possible.— London Stansted Airport (@STN_Airport) December 11, 2022 Sunday 11/ Monday 12 December: Snow and freeezing weather may cause disruption at the airport. Passengers are advised to check flight status with their airline - and also local travel conditions - before departing for the airport.— Gatwick Airport LGW (@Gatwick_Airport) December 11, 2022 Fréttir af flugi England Bretland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Öllu flugi var aflýst á Stansted flugvelli í gærkvöldi og fjölda ferða frestað á Gatwick og risavellinum Heathrow. Segir í frétt BBC að fimmtíu flugferðum hafi verið frestað á Heathrow í gær vegna þoku. Gul veðurviðvörun var í gildi fyrir Skotland, London og suðvesturhluta Englands í nótt og er búist við áframhaldandi ísingu, snjókomu og frostþoku. Lestarferðir hafa einnig farið úr skorðum á svæðinu og bílstjórar eru beðnir um að sýna sérstaka aðgát eftir að fjöldi árekstra varð á þjóðvegum landsins í gærkvöldi. Our runway is temporarily closed whilst we undertake snow clearing. We remain open but passengers should contact their airline for the latest flight information. We apologise for any inconvenience caused and will provide further updates as soon as possible.— London Stansted Airport (@STN_Airport) December 11, 2022 Sunday 11/ Monday 12 December: Snow and freeezing weather may cause disruption at the airport. Passengers are advised to check flight status with their airline - and also local travel conditions - before departing for the airport.— Gatwick Airport LGW (@Gatwick_Airport) December 11, 2022
Fréttir af flugi England Bretland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira