Play aldrei verið stundvísara Bjarki Sigurðsson skrifar 7. desember 2022 09:32 Sætanýting flugfélagsins Play var meiri en hjá Icelandair annan mánuðinn í röð. Birgir Jónsson er forstjóri Play. Vísir/Vilhelm Flugfélagið Play flutti fjórum sinnum fleiri farþega í nóvember á þessu ári en í sama mánuði á síðasta ári. Sætanýting var tæplega áttatíu prósent og stundvísi rúmlega 98 prósent. Aldrei hafa vélar félagsins verið jafn stundvísar. Í tilkynningu frá Play segir að rúmlega 75 þúsund farþegar hafi flogið með flugfélaginu í nóvember á þessu ári, fjórum sinnum fleiri en í nóvember árið 2021. Sætanýtingin er mest í flugferðum til London, Paris og Tenerife, um það bil níutíu prósent. Annan mánuðinn í röð var sætanýting Play meiri en hjá Icelandair. Í október var sætanýting Play 81,9 prósent en áttatíu prósent hjá Icelandair. Í nóvember var hún 79,1 prósent hjá Play og 73 prósent hjá Icelandair. Stundvísi var 98,2 prósent í nóvember en Play hefur aldrei náð betri stundvísi frá því að full starfsemi hófst. Seinkanir höfðu áhrif á einungis örfáar flugferðir. Stundvísi félagsins í október var 95,4 prósent. „Það er alveg óhætt að halda því fram að farþegatölurnar okkar hafi verið mjög fínar fyrir nóvembermánuð. Það hefur verið einkar ánægjulegt að sjá meiri en 90% sætanýtingu á mörkuðum á borð við London og París sem eru báðir mikilvægir markaðir fyrir leiðakerfið okkar. Þá er ég virkilega stoltur af stundvísi Play í mánuðinum og þakka ég starfsfólki Play fyrir þennan góða árangur. Okkur er mjög í mun um að þjónusta farþega Play á sem bestan hátt og þetta er afraksturinn,“ er haft eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play, í tilkynningu. Fréttir af flugi Play Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Stundvísi komin yfir níutíu prósent Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nóvembermánuði sýna aukningu á farþegum í mánuðinum á milli ára. Einnig var stundvísi félagsins 91 prósent. 6. desember 2022 22:32 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Í tilkynningu frá Play segir að rúmlega 75 þúsund farþegar hafi flogið með flugfélaginu í nóvember á þessu ári, fjórum sinnum fleiri en í nóvember árið 2021. Sætanýtingin er mest í flugferðum til London, Paris og Tenerife, um það bil níutíu prósent. Annan mánuðinn í röð var sætanýting Play meiri en hjá Icelandair. Í október var sætanýting Play 81,9 prósent en áttatíu prósent hjá Icelandair. Í nóvember var hún 79,1 prósent hjá Play og 73 prósent hjá Icelandair. Stundvísi var 98,2 prósent í nóvember en Play hefur aldrei náð betri stundvísi frá því að full starfsemi hófst. Seinkanir höfðu áhrif á einungis örfáar flugferðir. Stundvísi félagsins í október var 95,4 prósent. „Það er alveg óhætt að halda því fram að farþegatölurnar okkar hafi verið mjög fínar fyrir nóvembermánuð. Það hefur verið einkar ánægjulegt að sjá meiri en 90% sætanýtingu á mörkuðum á borð við London og París sem eru báðir mikilvægir markaðir fyrir leiðakerfið okkar. Þá er ég virkilega stoltur af stundvísi Play í mánuðinum og þakka ég starfsfólki Play fyrir þennan góða árangur. Okkur er mjög í mun um að þjónusta farþega Play á sem bestan hátt og þetta er afraksturinn,“ er haft eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play, í tilkynningu.
Fréttir af flugi Play Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Stundvísi komin yfir níutíu prósent Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nóvembermánuði sýna aukningu á farþegum í mánuðinum á milli ára. Einnig var stundvísi félagsins 91 prósent. 6. desember 2022 22:32 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Stundvísi komin yfir níutíu prósent Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nóvembermánuði sýna aukningu á farþegum í mánuðinum á milli ára. Einnig var stundvísi félagsins 91 prósent. 6. desember 2022 22:32