Ráðin nýr verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2022 13:12 Ása Berglind Hjálmarsdóttir. Harpa Ása Berglind Hjálmarsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem fram kemur að hún hafi þegar tekið til starfa og að um sé að ræða tímabundna stöðu til eins árs. Ása Berglind lauk meistaraprófi í menningarstjórnun með áherslu á nýsköpun og frumkvöðlastarf frá Háskólanum á Bifröst árið 2021. Hún lauk BA gráðu frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2007 og lærði einnig listkennslu á meistarastigi í sama skóla. Haft er eftir Svanhildi Konráðsdóttur, forstjóra Hörpu, að ráðning verkefnastjóra dagskrárgerðar sé mikilvægur liður í innleiðingu á dagskrárstefnu Hörpu sem styðji við menningarlegt og samfélagslegt hlutverk hússins. „Ása Berglind býr yfir víðtækri reynslu úr menningar- og tónlistarlífinu á Íslandi. Markmið okkar er að auka fjölbreytni í viðburðahaldi í Hörpu með áherslu á hágæða alþjóðlega tónlistarviðburði, frumsköpun og samstarf við fjölbreyttan hóp stofnana, hátíða og einstaklinga“, segir Svanhildur. Nýtt dagskrárráð Hörpu Þá segir í tilkynningunni að stjórn Hörpu hafi jafnframt skipað dagskrárráð til tveggja ára í kjölfar tilnefninga frá fagfélögum tónlistariðnaðarins. „Ráðið skipa Ásmundur Jónsson, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Guðni Tómasson og Sóley Stefánsdóttir. Hlutverk ráðsins er að styðja við mikilvæga innleiðingu og framkvæmd nýrrar dagskrárstefnu Hörpu þannig að húsið uppfylli sem best menningarlegt hlutverk sitt miðað við þann stakk sem því er sniðinn. Vistaskipti Harpa Menning Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem fram kemur að hún hafi þegar tekið til starfa og að um sé að ræða tímabundna stöðu til eins árs. Ása Berglind lauk meistaraprófi í menningarstjórnun með áherslu á nýsköpun og frumkvöðlastarf frá Háskólanum á Bifröst árið 2021. Hún lauk BA gráðu frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2007 og lærði einnig listkennslu á meistarastigi í sama skóla. Haft er eftir Svanhildi Konráðsdóttur, forstjóra Hörpu, að ráðning verkefnastjóra dagskrárgerðar sé mikilvægur liður í innleiðingu á dagskrárstefnu Hörpu sem styðji við menningarlegt og samfélagslegt hlutverk hússins. „Ása Berglind býr yfir víðtækri reynslu úr menningar- og tónlistarlífinu á Íslandi. Markmið okkar er að auka fjölbreytni í viðburðahaldi í Hörpu með áherslu á hágæða alþjóðlega tónlistarviðburði, frumsköpun og samstarf við fjölbreyttan hóp stofnana, hátíða og einstaklinga“, segir Svanhildur. Nýtt dagskrárráð Hörpu Þá segir í tilkynningunni að stjórn Hörpu hafi jafnframt skipað dagskrárráð til tveggja ára í kjölfar tilnefninga frá fagfélögum tónlistariðnaðarins. „Ráðið skipa Ásmundur Jónsson, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Guðni Tómasson og Sóley Stefánsdóttir. Hlutverk ráðsins er að styðja við mikilvæga innleiðingu og framkvæmd nýrrar dagskrárstefnu Hörpu þannig að húsið uppfylli sem best menningarlegt hlutverk sitt miðað við þann stakk sem því er sniðinn.
Vistaskipti Harpa Menning Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira