Stubbarnir í Kaplakrika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2022 12:01 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, hefur lagt mikið traust á yngri leikmenn FH í síðustu leikjum liðsins. stöð 2 sport Hvolpasveit Vals var aðal barnaefnið í Olís-deild karla á síðasta tímabili. Nú er nýtt efni á dagskránni; Stubbarnir í Kaplakrika. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur FH unnið fimm leiki í röð í deild og bikar, ekki síst vegna góðrar frammistöðu ungu leikmanna liðsins. Á síðasta tímabili var mikið talað um Hvolpasveitina á Hlíðarenda en núna hafa Stubbarnir í Kaplakrika tekið yfir. Í Seinni bylgjunni í gær sýndu strákarnir skemmtilegt innslag þar sem fjórir ungir leikmenn FH voru komnir í hlutverk Tinky-Winky, Dipsy, Laa-Laa og Po. Og Sigursteinn Arndal var sólin. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um ungu strákana í FH Ungu leikmennirnir sem hafa spilað svo vel fyrir FH að undanförnu eru nafnarnir Einar Bragi Aðalsteinsson og Einar Örn Sindrason, Jóhannes Berg Andrason og Atli Steinn Arnarson. Samtals skoruðu þeir sextán mörk þegar FH sigraði Hörð, 36-31, í Olís-deildinni á sunnudaginn. „Þetta er frábært og hver hefði séð þetta fyrir sér fyrir 2-3 árum þegar FH gat ekki einu sinni boðið upp á 3. flokk. Þeir hafa sótt vel á leikmannamarkaðinum,“ sagði Arnar Daði Arnarsson í Seinni bylgjunni. „Þetta hefur vantað hjá FH síðustu ár, bæði þegar Halldór Jóhann [Sigfússon] var með liðið og svo framan af hjá Steina. Þeir treystu svolítið á sömu gömlu sveitina. Það er verið að gefa þessum ungu strákum almennilegan séns,“ sagði Theodór Ingi Pálmason. Stubbainnslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. 8. nóvember 2022 11:01 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Sjá meira
Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur FH unnið fimm leiki í röð í deild og bikar, ekki síst vegna góðrar frammistöðu ungu leikmanna liðsins. Á síðasta tímabili var mikið talað um Hvolpasveitina á Hlíðarenda en núna hafa Stubbarnir í Kaplakrika tekið yfir. Í Seinni bylgjunni í gær sýndu strákarnir skemmtilegt innslag þar sem fjórir ungir leikmenn FH voru komnir í hlutverk Tinky-Winky, Dipsy, Laa-Laa og Po. Og Sigursteinn Arndal var sólin. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um ungu strákana í FH Ungu leikmennirnir sem hafa spilað svo vel fyrir FH að undanförnu eru nafnarnir Einar Bragi Aðalsteinsson og Einar Örn Sindrason, Jóhannes Berg Andrason og Atli Steinn Arnarson. Samtals skoruðu þeir sextán mörk þegar FH sigraði Hörð, 36-31, í Olís-deildinni á sunnudaginn. „Þetta er frábært og hver hefði séð þetta fyrir sér fyrir 2-3 árum þegar FH gat ekki einu sinni boðið upp á 3. flokk. Þeir hafa sótt vel á leikmannamarkaðinum,“ sagði Arnar Daði Arnarsson í Seinni bylgjunni. „Þetta hefur vantað hjá FH síðustu ár, bæði þegar Halldór Jóhann [Sigfússon] var með liðið og svo framan af hjá Steina. Þeir treystu svolítið á sömu gömlu sveitina. Það er verið að gefa þessum ungu strákum almennilegan séns,“ sagði Theodór Ingi Pálmason. Stubbainnslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. 8. nóvember 2022 11:01 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Sjá meira
„Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. 8. nóvember 2022 11:01