Meintur banamaður í Ólafsfjarðarmálinu laus úr gæsluvarðhaldi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2022 06:26 Frá vettvangi á Ólafsfirði. Vísir/Tryggvi Páll Maður sem grunaður er um að hafa orðið manni að bana á Ólafsfirði í hefur verið látinn laus en gæsluvarðhald yfir honum rann út klukkan 18 í gærkvöldi. Þetta staðfesti lögmaður mannsins við RÚV. Átök virðast hafa brotist út á milli mannanna aðfaranótt 3. október, sem lauk með því að annar þeirra lést. Meintur banamaður sagði við lögreglu að hinn látni hefði veist að sér með hnífi og sært sig í andliti og læri. Í átökunum hefði hinn látni einnig hlotið stungusár, meðal annars tvö sár á vinstri síðu. Í læknisvottorði sagði að „skarpan kraft“ hefði þurft til að veita manninum umrædda áverka og beindist rannsókn lögreglu meðal annars að því hvort meintur banamaður hefði veitt hinum látna þá í sjálfsvörð eða ekki. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur, meðal annars vegan endurtekinna og alvarlegra brota. Honum var sleppt úr fangelsi á reynslulausn þann 15. mars síðastliðinn en hafði síðan þá komið sex sinnum við sögu lögreglu, meðal annars vegna fíkniefnabrota, frelsissviptingu og líkamsárásar. Kona sem var í íbúðinni studdi þann framburð mannsins að hinn látni hefði byrjað átökin en í gæsluvarðhaldsúrskurðinum kom fram að rannsóknargögn bentu til þess að meintur banamaður hefði á einhverjum tímapunkti náð yfirhöndinni og stjórn á hnífnum sem var beitt. Lögreglumál Dómsmál Manndráp á Ólafsfirði Fjallabyggð Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Þetta staðfesti lögmaður mannsins við RÚV. Átök virðast hafa brotist út á milli mannanna aðfaranótt 3. október, sem lauk með því að annar þeirra lést. Meintur banamaður sagði við lögreglu að hinn látni hefði veist að sér með hnífi og sært sig í andliti og læri. Í átökunum hefði hinn látni einnig hlotið stungusár, meðal annars tvö sár á vinstri síðu. Í læknisvottorði sagði að „skarpan kraft“ hefði þurft til að veita manninum umrædda áverka og beindist rannsókn lögreglu meðal annars að því hvort meintur banamaður hefði veitt hinum látna þá í sjálfsvörð eða ekki. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur, meðal annars vegan endurtekinna og alvarlegra brota. Honum var sleppt úr fangelsi á reynslulausn þann 15. mars síðastliðinn en hafði síðan þá komið sex sinnum við sögu lögreglu, meðal annars vegna fíkniefnabrota, frelsissviptingu og líkamsárásar. Kona sem var í íbúðinni studdi þann framburð mannsins að hinn látni hefði byrjað átökin en í gæsluvarðhaldsúrskurðinum kom fram að rannsóknargögn bentu til þess að meintur banamaður hefði á einhverjum tímapunkti náð yfirhöndinni og stjórn á hnífnum sem var beitt.
Lögreglumál Dómsmál Manndráp á Ólafsfirði Fjallabyggð Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira