Stiven hló eftir stysta viðtal sögunnar Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2022 11:31 Stiven Valencia var hissa eftir að hafa bara fengið eina spurningu. Skjáskot/Youtube Valsarinn Stiven Valencia var fenginn í viðtal eftir sigurinn góða gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöld en þurfti ekki að verja löngum tíma fyrir framan míkrafóninn. Viðtalið birtist á Youtube-vef Benidorm-liðsins og var í raun ekkert viðtal heldur var Stiven bara beðinn um sitt álit á leiknum: „Við vissum að það yrði rosaleg ákefð í þessum leik. Bæði þessi lið hlaupa mikið svo við urðum að búa okkur undir mjög ólíkan leik gegn Benidorm en gegn FTC,“ sagði Stiven. Spyrillinn gaf þá til kynna að þar með væri viðtalinu lokið og Stiven spurði hlæjandi á spænsku: „Ekkert meira?“ áður en hann skokkaði inn til búningsklefa. Myndbandið má sjá hér að neðan en þar eru einnig ummæli frá Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals, sem og frá þjálfara og leikmanni Benidorm. Stiven skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í 32-29 sigri Valsmanna sem þar með hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Evrópudeildinni. Næsti leikur Vals er á heimavelli gegn Flensburg þriðjudagskvöldið 22. nóvember en þýska liðið hefur líkt og Valur unnið fyrstu tvo leiki sína. Allir leikir Vals í Evrópudeildinni eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir „Það er ótrúlegt hvernig hann nær þessu“ Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á Benidorm í gærkvöldi þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni. 2. nóvember 2022 09:43 Sjáðu magnaða vörslu Bjögga á Bene Hinn 37 ára gamli Björgvin Páll Gústavsson sýndi algjörlega mögnuð tilþrif í þriggja marka sigri Vals gegn Benidorm í Evrópukeppni karla í handbolta í gær, 29-32. 2. nóvember 2022 07:00 „Þurftum að hafa fyrir hverju einasta marki“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega ánægður með leik sinna manna eftir þriggja marka sigur liðsins gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Valsmenn hafa nú unnið báða leiki sína í riðlakeppninni og eru með fullt hús stiga. 1. nóvember 2022 23:48 Umfjöllun: Benidorm - Valur 29-32 | Valur með fullt hús Valur vann ótrúlegan sigur á Benidorm á Spáni 29-32. Valur var leiðandi allan leikinn og lenti aldrei undir. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Valur komst mest fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en heimamenn komu til baka og voru lokamínúturnar afar spennandi. Arnór Snær Óskarsson gerði útslagið í brakinu þar sem hann gerði síðustu tvö mörk leiksins og Valur vann þriggja marka sigur 29-32. 1. nóvember 2022 21:57 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira
Viðtalið birtist á Youtube-vef Benidorm-liðsins og var í raun ekkert viðtal heldur var Stiven bara beðinn um sitt álit á leiknum: „Við vissum að það yrði rosaleg ákefð í þessum leik. Bæði þessi lið hlaupa mikið svo við urðum að búa okkur undir mjög ólíkan leik gegn Benidorm en gegn FTC,“ sagði Stiven. Spyrillinn gaf þá til kynna að þar með væri viðtalinu lokið og Stiven spurði hlæjandi á spænsku: „Ekkert meira?“ áður en hann skokkaði inn til búningsklefa. Myndbandið má sjá hér að neðan en þar eru einnig ummæli frá Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals, sem og frá þjálfara og leikmanni Benidorm. Stiven skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í 32-29 sigri Valsmanna sem þar með hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Evrópudeildinni. Næsti leikur Vals er á heimavelli gegn Flensburg þriðjudagskvöldið 22. nóvember en þýska liðið hefur líkt og Valur unnið fyrstu tvo leiki sína. Allir leikir Vals í Evrópudeildinni eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir „Það er ótrúlegt hvernig hann nær þessu“ Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á Benidorm í gærkvöldi þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni. 2. nóvember 2022 09:43 Sjáðu magnaða vörslu Bjögga á Bene Hinn 37 ára gamli Björgvin Páll Gústavsson sýndi algjörlega mögnuð tilþrif í þriggja marka sigri Vals gegn Benidorm í Evrópukeppni karla í handbolta í gær, 29-32. 2. nóvember 2022 07:00 „Þurftum að hafa fyrir hverju einasta marki“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega ánægður með leik sinna manna eftir þriggja marka sigur liðsins gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Valsmenn hafa nú unnið báða leiki sína í riðlakeppninni og eru með fullt hús stiga. 1. nóvember 2022 23:48 Umfjöllun: Benidorm - Valur 29-32 | Valur með fullt hús Valur vann ótrúlegan sigur á Benidorm á Spáni 29-32. Valur var leiðandi allan leikinn og lenti aldrei undir. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Valur komst mest fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en heimamenn komu til baka og voru lokamínúturnar afar spennandi. Arnór Snær Óskarsson gerði útslagið í brakinu þar sem hann gerði síðustu tvö mörk leiksins og Valur vann þriggja marka sigur 29-32. 1. nóvember 2022 21:57 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira
„Það er ótrúlegt hvernig hann nær þessu“ Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á Benidorm í gærkvöldi þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni. 2. nóvember 2022 09:43
Sjáðu magnaða vörslu Bjögga á Bene Hinn 37 ára gamli Björgvin Páll Gústavsson sýndi algjörlega mögnuð tilþrif í þriggja marka sigri Vals gegn Benidorm í Evrópukeppni karla í handbolta í gær, 29-32. 2. nóvember 2022 07:00
„Þurftum að hafa fyrir hverju einasta marki“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega ánægður með leik sinna manna eftir þriggja marka sigur liðsins gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Valsmenn hafa nú unnið báða leiki sína í riðlakeppninni og eru með fullt hús stiga. 1. nóvember 2022 23:48
Umfjöllun: Benidorm - Valur 29-32 | Valur með fullt hús Valur vann ótrúlegan sigur á Benidorm á Spáni 29-32. Valur var leiðandi allan leikinn og lenti aldrei undir. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Valur komst mest fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en heimamenn komu til baka og voru lokamínúturnar afar spennandi. Arnór Snær Óskarsson gerði útslagið í brakinu þar sem hann gerði síðustu tvö mörk leiksins og Valur vann þriggja marka sigur 29-32. 1. nóvember 2022 21:57