Eyddu tundurdufli sem kom í veiðarfæri skips Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2022 15:53 Breska tundurduflið sem kom í veiðarfæri íslensks togskips fyrir utan norðanvert landið í gær. Landhelgisgæslan Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar eyddi tundurdufli sem kom í veiðarfæri togskips norðan við landið í dag. Tundurduflið reyndist breskt úr síðari heimsstyrjöldinni. Tilkynning um tundurduflið barst Gæslunni frá skipstjóra íslensks togskips um hádegisbil í gær, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Gæslunnar var kölluð út og hélt til Siglufjarðar þangað sem skipið stefndi. Héldu sérsveitarmenn svo á slöngubát til móts við skipið. Hífðu þeir djúpsprengjuna í bátinn og fór með í land á öðrum tímanum í nótt. Farið var með tundurduflið út á Siglunes þar sem því var eytt um hádegisbil í dag. Klippa: Tundurdufli eytt við Siglunes Landhelgisgæslan segist reglulega þurfa að eyða gömlum tundurduflum. Þó að þau séu um áttatíu ára gömul geta þau enn reynst stórhættuleg, sérstaklega vegna aldursins og mögulegrar tæringar. Í sömu ferð á Siglufjörð eyddu sérsveitarmennirnir áratugagömlum hvellhettum fyrir dínamít sem slökkviliðsstjórinn í bænum lét vita af. Aragrúi tundurdufla var lagður í hafið í síðari heimsstyrjöldinni, allt að 600-700 þúsund, að því er segir í grein á Vísindavefnum. Allt að þriðjungur þeirra var lagður í kringum Ísland. Sprengjurnar eru hannaðar til þess að springa við högg af hvaða tagi sem er. Þau voru oft lögð í höfnum, vogum og víkum til þess að loka siglingaleiðum. Landhelgisgæslan Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Sjá meira
Tilkynning um tundurduflið barst Gæslunni frá skipstjóra íslensks togskips um hádegisbil í gær, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Gæslunnar var kölluð út og hélt til Siglufjarðar þangað sem skipið stefndi. Héldu sérsveitarmenn svo á slöngubát til móts við skipið. Hífðu þeir djúpsprengjuna í bátinn og fór með í land á öðrum tímanum í nótt. Farið var með tundurduflið út á Siglunes þar sem því var eytt um hádegisbil í dag. Klippa: Tundurdufli eytt við Siglunes Landhelgisgæslan segist reglulega þurfa að eyða gömlum tundurduflum. Þó að þau séu um áttatíu ára gömul geta þau enn reynst stórhættuleg, sérstaklega vegna aldursins og mögulegrar tæringar. Í sömu ferð á Siglufjörð eyddu sérsveitarmennirnir áratugagömlum hvellhettum fyrir dínamít sem slökkviliðsstjórinn í bænum lét vita af. Aragrúi tundurdufla var lagður í hafið í síðari heimsstyrjöldinni, allt að 600-700 þúsund, að því er segir í grein á Vísindavefnum. Allt að þriðjungur þeirra var lagður í kringum Ísland. Sprengjurnar eru hannaðar til þess að springa við högg af hvaða tagi sem er. Þau voru oft lögð í höfnum, vogum og víkum til þess að loka siglingaleiðum.
Landhelgisgæslan Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Sjá meira