Segja Littlefeather hafa logið til um ættir sínar Bjarki Sigurðsson skrifar 24. október 2022 23:19 Sacheen Littlefeather lést fyrr á þessu ári. Getty/Frazer Harrison Systur aðgerðarsinnans Sacheen Littlefeather segja hana hafa logið til um að vera af ættum innfæddra í Bandaríkjunum. Faðir hennar eigi ekki rætur að rekja til Apache- og Yaqui-þjóðflokkanna, heldur sé hann frá Mexíkó. Systur Littlefeather, Rosalind Cruz og Trudy Orlandi, ræddu um þetta við blaðamann The San Francisco Chronicle í grein sem birtist um helgina. Þær segja systur sína einungis hafa þráð að vera af ættum innfæddra. „Þetta er svindl. Þetta er viðbjóðslegt fyrir arfleifð innfæddra. Þetta er móðgun við foreldra mína,“ er haft eftir Cruz í greininni. Littlefeather varð heimsfræg á svipstundu árið 1973 þegar hún afþakkaði Óskarsverðlaunin fyrir hönd leikarans Marlon Brando. Hann hafði hlotið verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Guðfaðirinn en hann vildi mótmæla til stuðnings við réttindabaráttu innfæddra í Bandaríkjunum. Sacheen Littlefeather var skírð Marie Louise Cruz við fæðingu og samkvæmt greininni eru engar tengingar á milli hennar og innfæddra í Bandaríkjunum að finna. „Besta leiðin fyrir mig að lýsa systur minni er að hún bjó sér til fantasíu. Hún bjó í þessari fantasíu og dó í þessari fantasíu,“ er haft eftir Cruz í greininni. Littlefeather lést fyrr á þessu ári eftir baráttu við krabbamein í brjósti. Bandaríkin Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Sacheen Littlefeather er látin Aðgerðarsinninn Sacheen Littlefeather er látin, 75 ára að aldri. Hún hafði barist við krabbamein í brjósti undanfarin ár. Í tilkynningu frá Óskarsverðlaunaakademíunni segir að hún hafi verið umkringd fjölskyldu og vinum þegar hún féll frá. 3. október 2022 06:49 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira
Systur Littlefeather, Rosalind Cruz og Trudy Orlandi, ræddu um þetta við blaðamann The San Francisco Chronicle í grein sem birtist um helgina. Þær segja systur sína einungis hafa þráð að vera af ættum innfæddra. „Þetta er svindl. Þetta er viðbjóðslegt fyrir arfleifð innfæddra. Þetta er móðgun við foreldra mína,“ er haft eftir Cruz í greininni. Littlefeather varð heimsfræg á svipstundu árið 1973 þegar hún afþakkaði Óskarsverðlaunin fyrir hönd leikarans Marlon Brando. Hann hafði hlotið verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Guðfaðirinn en hann vildi mótmæla til stuðnings við réttindabaráttu innfæddra í Bandaríkjunum. Sacheen Littlefeather var skírð Marie Louise Cruz við fæðingu og samkvæmt greininni eru engar tengingar á milli hennar og innfæddra í Bandaríkjunum að finna. „Besta leiðin fyrir mig að lýsa systur minni er að hún bjó sér til fantasíu. Hún bjó í þessari fantasíu og dó í þessari fantasíu,“ er haft eftir Cruz í greininni. Littlefeather lést fyrr á þessu ári eftir baráttu við krabbamein í brjósti.
Bandaríkin Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Sacheen Littlefeather er látin Aðgerðarsinninn Sacheen Littlefeather er látin, 75 ára að aldri. Hún hafði barist við krabbamein í brjósti undanfarin ár. Í tilkynningu frá Óskarsverðlaunaakademíunni segir að hún hafi verið umkringd fjölskyldu og vinum þegar hún féll frá. 3. október 2022 06:49 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira
Sacheen Littlefeather er látin Aðgerðarsinninn Sacheen Littlefeather er látin, 75 ára að aldri. Hún hafði barist við krabbamein í brjósti undanfarin ár. Í tilkynningu frá Óskarsverðlaunaakademíunni segir að hún hafi verið umkringd fjölskyldu og vinum þegar hún féll frá. 3. október 2022 06:49