Farið hörðum orðum um vanfjármögnun og mismunun ríkisins Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. október 2022 17:26 Einar Þorsteinsson tekur við af Degi B. Eggertssyni sem borgarstjóri Reykjarvíkur árið 2024. Borgin fer hörðum orðum um fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 vísir/vilhelm Reykjarvíkurborg hefur skilað umsögn um fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár til fjárlaganefndar Alþingis. Þar er meðal annars farið hörðum orðum um vanfjármögnun ríkisins á Strætó. Borgin segir börnum af erlendum uppruna mismunað þar sem Reykjavík sé útilokað frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaganna vegna stærðar sinnar. Reykjarvíkurborg hefur gert þá kröfu að borgin njóti framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og höfðað dómsmál gegn ríkinu þar sem borgin krefst samtals 5.418 milljarða úr ríkissjóði. Hluti af kröfu Reykjarvíkurborgar varðar íslenskukennslu barna af erlendum uppruna sem er greitt af jöfnunarframlagi til grunnskóla. Greiddar eru um 150 þúsund krónur með hverju barni til sveitarfélaga um land allt, utan Reykjavíkur. Í umsögn fjármála- og áhættustýringarsviðs segir meðal annars: „Hér er um að samfélagslega breytingu að ræða sem öll sveitarfélög þurfa að takast á við í rekstri sínum. Fyrsta áætlun ríkisins um framlög nemenda með íslensku sem annað tungumál 2023 sýnir þetta með skýrum hætti. Það að börn af erlendum uppruna í Reykjavík njóti ekki sömu jöfnunarframlaga og annarsstaðar á landinu er óásættanlegt og þess krafist að þetta verði leiðrétt,“ segir í umsögninni. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur lýst því yfir að hann telji slíkar kröfur vera óskiljanlega aðför borgarinnar. Að sögn Sigurðar er slíkri kröfu ekki beint gegn ríkissjóði heldur gegn sveitarfélögunum í landinu. Sjá einnig: Jöfnunarsjóður sniðgengur börnin í borginni þrátt fyrir 83 milljarða framlag borgarbúa á næsta kjörtímabili 990 milljónum lofað en 120 greiddar Þá er sjónum beint að bágri fjárhagslegri stöðu Strætó. Þar hefur vont versnað og í umsögninni segir að stjórn byggðasamlagsins standi frammi fyrir afar erfiðri stöðu sjárhagslega sem ekki hafi verið fyrirséð fyrir rúmlega tveimur árum síðan. Fjárhagslega hafi staðan versnað en að beiðni stjórnvalda var lögð áhersla á að halda úti óskertri þjónustu í almenningssamgöngum á erfiðum tímum heimsfaraldurs. „Í ljósi þess bundu sveitarfélögin og stjórn Strætó vonir við að ríkið kæmi að rekstrinum með aukaframlag að fjárhæð allt að 990 m.kr. Niðurstaðan var hins vegar aðeins 120 m.kr. framlag eða aðeins brot af því tapi sem hefur 5 verið að raungerast hjá félaginu vegna samdráttar í farþegatekjum sem námu um 1,7 milljarði króna á tveggja ára tímabili.“ Félagið hafi sökum þess verið að ganga á eigið fé og uppsafnað handbært fé sem fyrirhugað var að nýta til fjárfestinga í vögnum. Þá er bent á að árið 2022 hafi jafnframt verið félaginu erfitt vegna mikilla hækkana á olíu og kostnaðarhækkana vegna verðbólgu. Í umsögninni eru rakin þau verkefni sem eru og hafa verið til umræðu og borgin segja van- eða ófjármögnuð. Í 18 liðum er nánar útlistað fjárhaglegt mat hvers verkefnis sem samtals nema tæpum 20 milljörðum króna. Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Innflytjendamál Strætó Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Útsvarstekjur borgarinnar jukust um 7,4 prósent milli ára Útsvarstekjur Reykjavíkurborgar námu 84 milljörðum króna á árinu 2021 og jukust um 7,4 prósent milli ára. Aukningin er á pari við meðalaukningu útsvarstekna sveitarfélaga í fyrra en af sex stærstu sveitarfélögunum var minnsta aukningin hjá Hafnarfjarðarbæ. Þetta má lesa úr nýjum tölum á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga. 7. janúar 2022 14:46 Einn milljarður í strætó en níu í vistvæna bíla Alþýðusamband Íslands hefur birt samantekt þar sem borinn er saman opinber stuðningur ríkisins við almenningssamgöngur og stuðningur þess við niðurgreiðslu vistvænna bíla. 30. september 2022 13:24 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Reykjarvíkurborg hefur gert þá kröfu að borgin njóti framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og höfðað dómsmál gegn ríkinu þar sem borgin krefst samtals 5.418 milljarða úr ríkissjóði. Hluti af kröfu Reykjarvíkurborgar varðar íslenskukennslu barna af erlendum uppruna sem er greitt af jöfnunarframlagi til grunnskóla. Greiddar eru um 150 þúsund krónur með hverju barni til sveitarfélaga um land allt, utan Reykjavíkur. Í umsögn fjármála- og áhættustýringarsviðs segir meðal annars: „Hér er um að samfélagslega breytingu að ræða sem öll sveitarfélög þurfa að takast á við í rekstri sínum. Fyrsta áætlun ríkisins um framlög nemenda með íslensku sem annað tungumál 2023 sýnir þetta með skýrum hætti. Það að börn af erlendum uppruna í Reykjavík njóti ekki sömu jöfnunarframlaga og annarsstaðar á landinu er óásættanlegt og þess krafist að þetta verði leiðrétt,“ segir í umsögninni. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur lýst því yfir að hann telji slíkar kröfur vera óskiljanlega aðför borgarinnar. Að sögn Sigurðar er slíkri kröfu ekki beint gegn ríkissjóði heldur gegn sveitarfélögunum í landinu. Sjá einnig: Jöfnunarsjóður sniðgengur börnin í borginni þrátt fyrir 83 milljarða framlag borgarbúa á næsta kjörtímabili 990 milljónum lofað en 120 greiddar Þá er sjónum beint að bágri fjárhagslegri stöðu Strætó. Þar hefur vont versnað og í umsögninni segir að stjórn byggðasamlagsins standi frammi fyrir afar erfiðri stöðu sjárhagslega sem ekki hafi verið fyrirséð fyrir rúmlega tveimur árum síðan. Fjárhagslega hafi staðan versnað en að beiðni stjórnvalda var lögð áhersla á að halda úti óskertri þjónustu í almenningssamgöngum á erfiðum tímum heimsfaraldurs. „Í ljósi þess bundu sveitarfélögin og stjórn Strætó vonir við að ríkið kæmi að rekstrinum með aukaframlag að fjárhæð allt að 990 m.kr. Niðurstaðan var hins vegar aðeins 120 m.kr. framlag eða aðeins brot af því tapi sem hefur 5 verið að raungerast hjá félaginu vegna samdráttar í farþegatekjum sem námu um 1,7 milljarði króna á tveggja ára tímabili.“ Félagið hafi sökum þess verið að ganga á eigið fé og uppsafnað handbært fé sem fyrirhugað var að nýta til fjárfestinga í vögnum. Þá er bent á að árið 2022 hafi jafnframt verið félaginu erfitt vegna mikilla hækkana á olíu og kostnaðarhækkana vegna verðbólgu. Í umsögninni eru rakin þau verkefni sem eru og hafa verið til umræðu og borgin segja van- eða ófjármögnuð. Í 18 liðum er nánar útlistað fjárhaglegt mat hvers verkefnis sem samtals nema tæpum 20 milljörðum króna.
Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Innflytjendamál Strætó Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Útsvarstekjur borgarinnar jukust um 7,4 prósent milli ára Útsvarstekjur Reykjavíkurborgar námu 84 milljörðum króna á árinu 2021 og jukust um 7,4 prósent milli ára. Aukningin er á pari við meðalaukningu útsvarstekna sveitarfélaga í fyrra en af sex stærstu sveitarfélögunum var minnsta aukningin hjá Hafnarfjarðarbæ. Þetta má lesa úr nýjum tölum á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga. 7. janúar 2022 14:46 Einn milljarður í strætó en níu í vistvæna bíla Alþýðusamband Íslands hefur birt samantekt þar sem borinn er saman opinber stuðningur ríkisins við almenningssamgöngur og stuðningur þess við niðurgreiðslu vistvænna bíla. 30. september 2022 13:24 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Útsvarstekjur borgarinnar jukust um 7,4 prósent milli ára Útsvarstekjur Reykjavíkurborgar námu 84 milljörðum króna á árinu 2021 og jukust um 7,4 prósent milli ára. Aukningin er á pari við meðalaukningu útsvarstekna sveitarfélaga í fyrra en af sex stærstu sveitarfélögunum var minnsta aukningin hjá Hafnarfjarðarbæ. Þetta má lesa úr nýjum tölum á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga. 7. janúar 2022 14:46
Einn milljarður í strætó en níu í vistvæna bíla Alþýðusamband Íslands hefur birt samantekt þar sem borinn er saman opinber stuðningur ríkisins við almenningssamgöngur og stuðningur þess við niðurgreiðslu vistvænna bíla. 30. september 2022 13:24