Júlíus: „Gríðarlega stoltur af þessu afreki" Hjörvar Ólafsson skrifar 1. október 2022 20:14 Júlíus Magnússon hoppar hér af kæti með Mjólkurbikarinn. Vísir/Hulda Margrét Júlíus Magnússon, fyrirliði Vikings, var að rifna úr stolti eftir að hann og liðsfélagar hans höfðu landað sigri í Mjólkurbikar karla í fótbolta þriðja skiptið í röð. „Þær voru lengi að líða mínúturnar eftir að við komumst yfir í upphafi framleningarinnar og það var afar kærkomið að heyra lokaflautið. Það er hvorki klókt leikplan né þægilegt að leggjast svona lágt niður og reyna að verja forskotið eins og við gerðum. Þetta slapp hins vegar og það er það eina sem skiptir máli," sagði Júlíus brosandi út að eyrum. „Við héldum kannski að þetta væri eftir að við komumst yfir en FH gerði vel í að koma til baka. Við sýndum baráttu, þrautseigju og karakter að láta ekki á okkur fá það gríðarlega svekkelsi að fá í andlitið jöfnunarmark á síðustu stundu í venjulegum leiktíma," sagði fyrirliðinn. „Ég er ofboðslega stoltur af því að vera fyrirliði í þessu liði og vera hluti af því afreki að vinna bikarmeistaratitilinn þrisvar í röð. Ég þekki svo sem ekki sögubókina út og inn en ég þykist vita að við séum eitt af fáum liðum sem hefur náð þessu," sagði miðjumaðurinn öflugi. „Við höfum byggt upp geggjaða liðsheild og sigurhefð undanfarin ár. Það er frábært að upplifa svona mikinn uppgang í félaginu og að vera uppskera fyrir alla þá vinnu sem við höfum lagt á okkur síðustu ár. Stefnan er svo að halda áfram að byggja ofan á þetta," sagði hann. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Sjá meira
„Þær voru lengi að líða mínúturnar eftir að við komumst yfir í upphafi framleningarinnar og það var afar kærkomið að heyra lokaflautið. Það er hvorki klókt leikplan né þægilegt að leggjast svona lágt niður og reyna að verja forskotið eins og við gerðum. Þetta slapp hins vegar og það er það eina sem skiptir máli," sagði Júlíus brosandi út að eyrum. „Við héldum kannski að þetta væri eftir að við komumst yfir en FH gerði vel í að koma til baka. Við sýndum baráttu, þrautseigju og karakter að láta ekki á okkur fá það gríðarlega svekkelsi að fá í andlitið jöfnunarmark á síðustu stundu í venjulegum leiktíma," sagði fyrirliðinn. „Ég er ofboðslega stoltur af því að vera fyrirliði í þessu liði og vera hluti af því afreki að vinna bikarmeistaratitilinn þrisvar í röð. Ég þekki svo sem ekki sögubókina út og inn en ég þykist vita að við séum eitt af fáum liðum sem hefur náð þessu," sagði miðjumaðurinn öflugi. „Við höfum byggt upp geggjaða liðsheild og sigurhefð undanfarin ár. Það er frábært að upplifa svona mikinn uppgang í félaginu og að vera uppskera fyrir alla þá vinnu sem við höfum lagt á okkur síðustu ár. Stefnan er svo að halda áfram að byggja ofan á þetta," sagði hann.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Sjá meira