Í bann fyrir rasisma á Ólafsfirði Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2022 11:46 Ivan Jelic má ekki koma aftur á Ólafsfjarðarvöll fyrr en hann hefur setið af sér fimm leikja bann. @ReynirSandgerdi/kfbolti.is Ivan Jelic, markvörður Reynis Sandgerði, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann eftir ljót ummæli sem hann lét falla í garð andstæðings í 8-3 tapinu gegn KF í 2. deildinni í fótbolta fyrr í þessum mánuði. Í skýrslu dómara leiksins segir að Jelic hafi hrópað rasísk ummæli að Julio Cesar Fernandes, sem skoraði fernu fyrir KF í leiknum sem fram fór á Ólafsfirði. Samkvæmt skýrslunni kallaði Jelic „helvítis, litli api“ (e. „Fucking little monkey“) eftir að Brasilíumaðurinn skoraði framhjá honum í lok fyrri hálfleiks. Jelic fékk um leið að líta rauða spjaldið. Stjórn knattspyrnudeildar Reynis sendi frá sér greinargerð vegna málsins og sagði Jelic þvertaka fyrir að rasísk meining væri að baki orðavals hans. Um væri að ræða einkar óheppilega þýðingu af króatísku blóti. Stjórnin sendi Jelic í leyfi á meðan að málið var skoðað og áréttaði í greinargerð sinni að hún fordæmdi alla kynþáttafordóma. Niðurstaða aga- og úrskurðanefndar var hins vegar sú að ummæli Jelic hefðu falið í sér „fyrirlitningu og niðurlægingu í orði með vísan til þjóðernisuppruna leikmanns andstæðinga“. Auk fimm leikja bannsins sem Jelic var úrskurðaður í þá sætir hann banni frá Ólafsfjarðarvelli á meðan leikbannið varir. Þá var knattspyrnudeild Reynis sektuð um 100.000 krónur. Íslenski boltinn Fótbolti Kynþáttafordómar Fjallabyggð Suðurnesjabær Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Í skýrslu dómara leiksins segir að Jelic hafi hrópað rasísk ummæli að Julio Cesar Fernandes, sem skoraði fernu fyrir KF í leiknum sem fram fór á Ólafsfirði. Samkvæmt skýrslunni kallaði Jelic „helvítis, litli api“ (e. „Fucking little monkey“) eftir að Brasilíumaðurinn skoraði framhjá honum í lok fyrri hálfleiks. Jelic fékk um leið að líta rauða spjaldið. Stjórn knattspyrnudeildar Reynis sendi frá sér greinargerð vegna málsins og sagði Jelic þvertaka fyrir að rasísk meining væri að baki orðavals hans. Um væri að ræða einkar óheppilega þýðingu af króatísku blóti. Stjórnin sendi Jelic í leyfi á meðan að málið var skoðað og áréttaði í greinargerð sinni að hún fordæmdi alla kynþáttafordóma. Niðurstaða aga- og úrskurðanefndar var hins vegar sú að ummæli Jelic hefðu falið í sér „fyrirlitningu og niðurlægingu í orði með vísan til þjóðernisuppruna leikmanns andstæðinga“. Auk fimm leikja bannsins sem Jelic var úrskurðaður í þá sætir hann banni frá Ólafsfjarðarvelli á meðan leikbannið varir. Þá var knattspyrnudeild Reynis sektuð um 100.000 krónur.
Íslenski boltinn Fótbolti Kynþáttafordómar Fjallabyggð Suðurnesjabær Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira