Frakklandsmeistarar PSG vilja Rashford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2022 18:15 Marcus Rashford brenndi af dauðafæri gegn Brighton en var síðan flaggaður rangstæður svo það hefði ekki talið. EPA-EFE/Peter Powell Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa áhuga á því að fá Marcus Rashford, leikmann Manchester United, í sínar raðir. Frá þessu greinir franski miðillinn L'Équipe. Samkvæmt frétt franska miðilsins hefur PSG þegar sett sig í samband við teymi leikmannsins en samningur hans við Man United rennur út næsta sumar. Enska félagið getur þó framlengt samninginn um ár og má reikna með því að það verði gert, sérstaklega í ljósi áhuga Parísarliðsins. À la recherche d'un renfort en attaque, le PSG a ciblé l'international anglais Marcus Rashford, sous contrat avec Manchester United jusqu'en 2023 https://t.co/vTlcvBGLQc pic.twitter.com/c000W8suUZ— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 11, 2022 Eftir að hafa svo gott sem borið Man United á bakinu tvö tímabil í röð – og glímt við gríðarlega erfið meiðsli – í kjölfar þess þá var Rashford afleitur á síðasta tímabili. Vonaðist stuðningsfólk Man Utd og hans að sumarfríið hefði gert honum gott en sóknarmaðurinn fékk úr litlu sem engu að moða er Man Utd tapaði 1-2 gegn Brighton & Hove Albion í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það breytir því ekki að PSG sér Rashford sem leikmann sem getur leyst vandamál liðsins í fremstu línu en talið er að PSG sé á höttunum á eftir leikmanni sem getur bæði spilað sem sóknarþenkjandi vængmaður eða sem fremsti maður. Confirmation of the contacts between PSG and Marcus Rashford, as reported first by L Equipe. PSG need a player who can play wide or as a 9. Rashford is keen on a new challenge, one year before the end of his contract. No discussions yet with Manchester United. @ESPNFC— Julien Laurens (@LaurensJulien) August 11, 2022 Talið er að hinn 24 ára gamli Rashford sé í leit að nýtti áskorun og gæti hann ákveðið að fara yfir Ermasundið og til Parísar. Hann hefur alls spilað 304 leiki fyrir Man United, skorað 93 mörk og lagt upp 57. PSG er ágætlega mannað en er samt sem áður orðað við fjölda leikmanna um þessar mundir. Til að munda styttist í að miðjumaðurinn Fabián Ruiz verði tilkynntur sem nýjasti leikmaður liðsins. Það gæti nú farið svo að Rashford verði tilkynntur skömmu síðar. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Samkvæmt frétt franska miðilsins hefur PSG þegar sett sig í samband við teymi leikmannsins en samningur hans við Man United rennur út næsta sumar. Enska félagið getur þó framlengt samninginn um ár og má reikna með því að það verði gert, sérstaklega í ljósi áhuga Parísarliðsins. À la recherche d'un renfort en attaque, le PSG a ciblé l'international anglais Marcus Rashford, sous contrat avec Manchester United jusqu'en 2023 https://t.co/vTlcvBGLQc pic.twitter.com/c000W8suUZ— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 11, 2022 Eftir að hafa svo gott sem borið Man United á bakinu tvö tímabil í röð – og glímt við gríðarlega erfið meiðsli – í kjölfar þess þá var Rashford afleitur á síðasta tímabili. Vonaðist stuðningsfólk Man Utd og hans að sumarfríið hefði gert honum gott en sóknarmaðurinn fékk úr litlu sem engu að moða er Man Utd tapaði 1-2 gegn Brighton & Hove Albion í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það breytir því ekki að PSG sér Rashford sem leikmann sem getur leyst vandamál liðsins í fremstu línu en talið er að PSG sé á höttunum á eftir leikmanni sem getur bæði spilað sem sóknarþenkjandi vængmaður eða sem fremsti maður. Confirmation of the contacts between PSG and Marcus Rashford, as reported first by L Equipe. PSG need a player who can play wide or as a 9. Rashford is keen on a new challenge, one year before the end of his contract. No discussions yet with Manchester United. @ESPNFC— Julien Laurens (@LaurensJulien) August 11, 2022 Talið er að hinn 24 ára gamli Rashford sé í leit að nýtti áskorun og gæti hann ákveðið að fara yfir Ermasundið og til Parísar. Hann hefur alls spilað 304 leiki fyrir Man United, skorað 93 mörk og lagt upp 57. PSG er ágætlega mannað en er samt sem áður orðað við fjölda leikmanna um þessar mundir. Til að munda styttist í að miðjumaðurinn Fabián Ruiz verði tilkynntur sem nýjasti leikmaður liðsins. Það gæti nú farið svo að Rashford verði tilkynntur skömmu síðar.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira