Sýndarferðalag um gosstöðvarnar heima í stofu Bjarki Sigurðsson skrifar 26. júlí 2022 12:42 Verkefnið gerði Hörður fyrir Áfangastaðastofu Reykjaness. Aðsend Á heimasíðu Áfangastaðastofu Reykjaness er nú hægt að fara í sýndarferðalag um gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli. Ferðalagið er samansett úr fimm 360 gráðu myndum og eru þær myndir saumaðar úr 25 öðrum ljósmyndum. Hörður Kristleifsson, ljósmyndari Áfangastaðastofu Reykjaness, sá um verkefnið en í samtali við fréttastofu segir hann að starfsmenn stofunnar hafi fengið fjölda fyrirspurna um gosstöðvarnar frá ferðamönnum, til dæmis hvaða gönguleið sé best. „Mér fannst vanta góðar yfirlitsmyndir af svæðinu. Þetta hjálpar fólki að undirbúa gönguleiðina sína eða fyrir fólk sem getur ekki labbað sjálft,“ segir Hörður. Hann segir viðtökurnar hafa verið nokkuð góðar og að fólk kunni vel að meta verkefnið. Einhverjir segjast hafa skoðað myndirnar eftir gönguna til að sjá betur hvað það var að skoða. Hörður vann svipað verkefni þegar gosið var enn í gangi en þá var ekki hægt að skoða allt svæðið á sama tíma. Þetta er fyrsta svæðið sem hann setur svona upp en stefnir á að gera svipaðar myndir fyrir helstu ferðamannastaði landsins seinna meir. „Þetta eru einu gagnvirku loftmyndirnar sem til eru af svæðinu. Kortasjár hafa ekki enn uppfært gervitunglamyndir sínar af svæðinu og því er ekki hægt að skoða útbreiðslu hraunsins þar,“ segir Hörður. Öll örnefni eru merkt á myndina en hægt er að sjá gosstöðvarnar frá sjónarhóli Langahryggs, Meradala, Fagradalsfjalls, aðalgígsins og frá Keili. Á vef Áfangastaðastofu Reykjaness er hægt að sjá myndirnar sem Hörður nýtti í verkefnið, sem og myndir frá því að fjallið gaus enn. Eldgos í Fagradalsfjalli Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Hörður Kristleifsson, ljósmyndari Áfangastaðastofu Reykjaness, sá um verkefnið en í samtali við fréttastofu segir hann að starfsmenn stofunnar hafi fengið fjölda fyrirspurna um gosstöðvarnar frá ferðamönnum, til dæmis hvaða gönguleið sé best. „Mér fannst vanta góðar yfirlitsmyndir af svæðinu. Þetta hjálpar fólki að undirbúa gönguleiðina sína eða fyrir fólk sem getur ekki labbað sjálft,“ segir Hörður. Hann segir viðtökurnar hafa verið nokkuð góðar og að fólk kunni vel að meta verkefnið. Einhverjir segjast hafa skoðað myndirnar eftir gönguna til að sjá betur hvað það var að skoða. Hörður vann svipað verkefni þegar gosið var enn í gangi en þá var ekki hægt að skoða allt svæðið á sama tíma. Þetta er fyrsta svæðið sem hann setur svona upp en stefnir á að gera svipaðar myndir fyrir helstu ferðamannastaði landsins seinna meir. „Þetta eru einu gagnvirku loftmyndirnar sem til eru af svæðinu. Kortasjár hafa ekki enn uppfært gervitunglamyndir sínar af svæðinu og því er ekki hægt að skoða útbreiðslu hraunsins þar,“ segir Hörður. Öll örnefni eru merkt á myndina en hægt er að sjá gosstöðvarnar frá sjónarhóli Langahryggs, Meradala, Fagradalsfjalls, aðalgígsins og frá Keili. Á vef Áfangastaðastofu Reykjaness er hægt að sjá myndirnar sem Hörður nýtti í verkefnið, sem og myndir frá því að fjallið gaus enn.
Eldgos í Fagradalsfjalli Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira